Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1963, Page 61

Læknablaðið - 01.03.1963, Page 61
LÆKNABLAÐIÐ 31 en eðlilegt er (Undritz 1958). í öðrum hvítkornum eru einnig mjög grófar agnir. Þorri barna með afbrigði þetta hafa verið hvítingjar. Hjá flestum hafa fundizt: hepato- splenomegali og eyðandi íferð lymfo- og monocyta í eitlum, — og á lokastigi: anemia, thrombocytopenia og neutro- penia (Hansson, Linell, Nilsson, Söderhjelm & Undritz 1959). Cliediak—Steinbrink-afbrigði var fyrst lýst af Bégnez Cézar 1943. Það hefur aðallega upp- lýstst af skrifum Steinbrink 1948 og Chediak 1952. A Norð- urlöndum hefur afbrigðið fund- izt i Norður-Sviþjóð, þar sem rannsóknir staðfestu, að það erfðist víkjandi. Erfitt getur verið að greina afbrigðið frá leucæmia acuta. Agranulocytosis infantilis he- reditaria einkennist af agranu- locytosis og breytingum í bein- merg, sem byrja strax eða mjög fljótt eftir fæðingu. Klinisk ein- kenni eru: kýli og sepsis. Börn- in deyja nokkurra mánaða göm- ul, nema gefin séu fúkalvf (Kostmann 1956). Þessu af- bi'igði var fvrst lýst í Norður- Svíþjóð af Kostmann, sem fann, að það erfðist vikjandi. Mav—Hegglin-afbrigði ein- kennist af svonefndum Döble- ögnum í neutrofil hvítkornun- um, vægri llirombocytopenia og risablóðflögum. Þannig lýsti Hegglin afbrigðinu 1945. Hann fann það hjá feðgum, og bendir það til þess, að það erfist ríkj- andi. May lýsti árið 1909 svip- uðum breytingum hjá stúlku, blóðlítilli eftir blóðspýju, en get- ur ekki um erfðir. Döhle-agnir eru staf- eða kommulaga, 1—2 n á lengd, og litast bláar eða blágrænar með venjulegri Romanowski-litun. Þær sjást stundum í bráðum sóttum (t. d. skarlatssótt), og samtímis getur sézt væg tbrom- bocytopenia. Maj'—Hegglin-aflnúgði getur því verið mjög erfitt að greina. Má segja, að nokkuð skorti á, að afbrigðið sé vel skilgreint. Arfgeng bólumyndun í lym- focytum einkennist af óeðlilega stórum og mjög greinilegum bólum í frvmi lymfocytanna. Bagli & Hortling lýstu fvrst þessum breytingum árið 1940 hjá ungum „amaurotiskum“ fá- vitum. Fyrir þá eru einkennandi að stórar bólur finnast í að meðaltali 21% af lymfocytun- uni. Fjöldi bólanna er breytileg- ur. Stundum nærri fvlla þær frymi lymfocytanna. Því er baldið fram, að á þessum breyt- ingum megi mjög snemma þekkja einstaklinga, sem síðar verði „amaurotiskir“ fávitar (Ravner 1962). Hjá foreldrum þessara barna og sumum skyld- mennum þeirra finnast ininni, en mjög greinilegar bólur í um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.