Læknablaðið - 01.03.1963, Page 77
LÆKNABLAÐIÐ
41
brigðra einstaklinga. Það voru
1598 nýliðar i sænska hernum,
svo kölluðu Vásterbottens re-
gimente, og 1614 blóðgjafar,
sem á árinu 1958 gáfu blóð til
blóðbankans í Umeá. í báðum
þessum hópum var tíðni af-
brigðisins 2,5 á þúsund. Þegar
athuguð er búseta þessa fólks,
sést, að bæði nýliðarnir og blóð-
gjafarnir eru búsettir á dreif
í öllu léninu, og með tilliti til
þess er eðlilegt, að tíðni afbrigð-
isins sé lægri í báðum þessum
liópum en meðal sjúklinganna.
Það er ástæðulaust og mjög
varasamt að reyna að skýra
þessa liáu tíðni afbrigðisins
meðal sjúklinga út frá tilgát-
um um samband hennar við
sjúkdóma. Rannsóknir þær, sem
getið er hér að framan, benda
ekki á neitt slíkt samband og
eru samhljóða við athuganir i
Þýzkalandi, þar sem ekki var
liægt að finna neinn greinilegan
mun á tíðni afbrigðisins meðal
sjúklinga og beilbrigðra.
Sennilegra er að leita annarra
skýringa. Pelger-afbrigði er
Division of Vasterbotten county into 6 arbitrary regions. The figures
indicate the number of patients and the frequency of the Pelger ano-
maly in the different regions.