Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1963, Síða 78

Læknablaðið - 01.03.1963, Síða 78
42 LÆKNABLAÐIÐ vafalaust polymorft erfðafyrir- brigði og líðni þess þá háð liæfni Pelger iiomozygota og Pelger iieterozygotanna miðað við hæfni venjulegra einstaklinga. Hlutfallsleg liæfni einstakl- ings, sem hefur eitthvert ákveðið gen, hefur verið skil- greind sem geta einstakl- ingsins til þess að lialda þessu ákveðna geni við með þjóðinni. Til þess að aukning á tíðni ein- livers erfðafyrirhrigðis geti orð- ið verulega mikil, verður hæfni lieterozygotanna eða iiomozy- gotanna að vera töluvert meiri en venjulcgra einstaklinga. Dt frá þessum liugleiðinguin verð- ur hin háa tíðni Pelger-afbrigð- isins i Vásterhotten ekki skýrð vegna þess, að hæfni heterozy- got Pelger einstaklinga er ekki, svo að öruggt sé, meiri en venju- legra einstaklinga. Ég lief reynt að ákveða getnaðarhæfni þeirra og fundið meðalfjölda harna Pelger einstaklinga vera 1,37 á möti 1,11 hjá venjulegum ein- staklingum. Þessi munur er ekki ákvarðandi (significant). Þegar ég var að safna efni því, sem þessar rannsóknir á Pelger-afbrigði hyggjast á, var það ofl, að athugun á kirkju- hókum sýndi skyldleika milli Pelger-fjölskyldna, sem haldið liafði verið að væru ekki skyld- ar. Þetta gefur tilefni til íhug- unar á erfðaeiginleikasamsetn- ingu íbúanna i Norður-Sví- þjóð. Þar liafa víða verið fram á síðustu ár afskekkt hér- uð. í slíkum héruðum er það þekkt, að tíðni arfgengra fvrir- hrigða getur orðið mjög há vegna þess, sem kallað er „gene- tic drift“, þ.e.a.s. að erfðaeigin- leikarnir koma fram á annan iiátt en venjulegt er. Dæmi um slíkt er þekkt í Norður-Sví- þjóð, t. d. má nefna rannsóknir Kostmanns á agi'anulocytosis infantilis hereditaria og Bööks á schizophrenia. Sennilega er hin liáa tíðni á Pelger-afbrigði i Vásteriiotten eins til komin vegna slíkra erfðabreytinga. Frá sljórn L. í. ATHYGLI er hér með vakin á þvi, að í nýhirtri gjaldskrá Læknafélags Islands er viðtals- gjald ekki innifalið í gjaldi fyr- ir vitjun skv. lið X1; enda ein- faldast að lialda öllu ferðagjaldi skýrt aðgreindu frá viðtals- gjaldi. Á lils. 3 í lið um aðgerðir hefur slæðzt inn prentvilla: Blöðruskoðun, les: Böðruskol- un. Enn fremur skal á það hent til áréttingar, að greiðsla fyrir röntgenstörf fer eftir ákvæðum um sérfræðiverk, sjá hls. 8 í taxtanum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.