Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1970, Síða 65

Læknablaðið - 01.02.1970, Síða 65
LÆKNABLAÐIÐ 31 Doktorsritgerð Guðmundar Björnssonar heitir: The Primary Glau- coma in Iceland. Epidemiological studies. Acta Ophtalmologia. Supple- mentum 91. Prentsmiðjan Hólar h.f., Reykjavík 1967. Rit Guðmundar um glákublindu og glákurannsóknir á íslandi er 99 bls. Meginefniviður höfundar er byggður á persónulegri athugun hans á 27.715 sjúklingum, sem höfundur skoðar á 14 ára starfstímabili (1948—1963), og athugun, sem náði yfir 2% árs tímabil og 2.872 ein- staklinga og skoðaðir voru á kerfisbundinn hátt með tilliti til gláku. Auk mikilla upplýsinga um blindu á íslandi, sem ritið veitir, vekur það mesta athygli, að í stærri hópnum (27.715) finnur höfundur 237 einstaklinga (0.8i5% af heildarfjölda) með gláku, en við hina kerfis- bundnu leit í hópi, sem í eru 2.872 einstaklingar, finnur hann 138 með háþrýsting í auga eða augum. Þessar niðurstöður Guðmundar eru ótví- ræðar um gagnsemi sjúkdómsleitar á þessu sviði. Höfundur setur fram margar athyglisverðar skýringar og hugleið- ingar í sambandi við þá misjöfnu tíðni gláku, sem fram kemur í efni- viði hans, m. a. eftir starfsstéttum og búsetu. Margar töflur, línurit og myndir fylgja texta. ★ Doktorsritgerð Guðmundar Georgssonar heitir: Vergleichende Electromikroskopische Untersuchungen Normaler Menschlicher Pan- kreasinseln und eines Hormonell-aktiven Inselzell-carcinoms mit Hyper- insulinismus. Prentun: Reinische Friedrich-Wilhelmsuniversitát, Bonn, 1966. Rit Guðmundar er 61 bls., og fjalla tveir meginkaflar ritsins um rafeindasmásjárrannsóknir á frumum Langerhanseyja briskirtils í mönnum, annars vegar á eðlilegum frumum og hins vegar á illkynja insulínframleiðandi frumum. Rafeindasmásjárrannsóknir hafa orðið sífellt nauðsynlegri á síð- ustu árum til að afla þekkingar um fínbyggingu og starfsemi eðlilegra og afbrigðilegra frumna í líkamanum. Notkunarsvið þessarar rann- sóknartækni verður ljóst þegar í upphafskafla ritsins, þar sem lýst er, að ekki sé að vænta frekari þekkingaröflunar með venjulegri smásjár- tækni í þeim viðfangsefnum, sem tekin eru til meðferðar í ritinu. Um það bil helmingur ritsins eru smásjár- og rafeindasmásjármyndir. Hinn þýzki texti er skýr og auðveldur fyrir hvern þann, sem ein- hvern tíma hefur hlotið eldskírn í „Lehrbuch der topographischen Anatomie“; munurinn aðeins sá, að hér er lýst fíngerðari líffærum, sem skipta þó jafnmiklu máli fyrir lækninn og sjúklinginn. ★ Doktorsritgerð Gunnars Guðmundssonar heitir: Epilepsy in Ice- land. A clinical and epidemiological study. Acta Neurologica Scan- dinavica, Supplementum 25, volume 43, 1966. Munksgaard, Copen- hagen 1966. Prentsmiðjan Hólar h.f., Reykjavík. Rit Gunnars um flogaveiki á íslandi er 123 bls. Efniviður er 538 karlmenn og 449 kvenmenn, alls 987 manns með flogaveiki. í 87 töflum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.