Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ 117 cesser bör dárför skapas, vilket enklast kan ástadkommas genom per- sonalimion mellan berörda beslutscentra. Med hánsyn till den ut- veckling som hittills ágt rum av sjukhuscheíens roll i budgetprocessen, sárskilt betráffande de större sjukhusen, torde denna vara sjálvskriven som ordförande i ett beslutande blockchefskollegium av den typ som diskuterats i det föregáende. Detta kan á sin sida leda krav pá att sjuk- huschefen skall ha fullstándig lákarutbildning vid sidan av kvalificerad sjukvárdsadministrativ utbildning. Det torde vara uppenbart att klinikchefsrollen genom denna ut- veckling kommer att förándras. Hártill kommer ocksá en fördjupad sjukhusdemokrati med medinflytande för olika personalgrupper pá vissa beslut inom kliniken att bidra. Hur lángt denna utveckling kommer att fortskrida ar svárt att för nárvarande sága, men det före- faller inte osannolikt, att klinikbegreppet kan komma att upplösas och klinikchefens roll dármed försvinna till formán för andra sanno- likt mera specialiserade roller. * Mt fcrníurn iœknablchrn TUTO, CITA ET JUCUNDE Síðan ég eignaðist góðan hest, finn ég betur til þess en áður, hví- líkur heilsuspillir það er, að sitja á húðarklárum, eins og oft er vant að setja undir lækna. (Góðir hestar eru óvíða til). En einn hestur er ekki nóg, tvo hesta ætti hver læknir að eiga, sem ferðast mikið, annan klárhest, en hinn vekring. Það er vandi að búa sig vel. Þó gott sé veður, þegar lagt er af stað, getur skjótlega breytzt veður í lofti, og iðrast maður oftar eftir að hafa búið sig of lítið, en of mikið. — Þess vegna hefur reynslan kennt mér, að hafa í töskunni Mývatnshettu, sokka og vettlinga til vara í öllum vetrarferðum. Lengi framan af fór ég illa í augunum. Það þarf sterk augu til að þola að riðið sé langt móti stormi eða úrkomu. Sumir fá höfuðverk og neuralgiae, en hvað mig snerti fékk ég stýrur í augun og gat ekki lesið á eftir. En þetta kemur aldrei fyrir síðan ég fékk hlífðargleraug- un hjá Andrési kollega Fjeldsted. Hann gef mér gleraugun, svo ég veit ekki hvað þau kosta; en þau eru mesta þing. Sams konar gler- augu nota menn á bifreiðum og flugvélum. Mér finnast þau ómiss- andi, bæði í stormi og rigningu, og líka í stórhríð. í stórhríðum nota ég ætíð Mývatnshettuna, sem Gísli Pétursson kenndi mér að ncta, og get ég ekki nógsamlega lofað það fat. Og þegar ég nú þar að auki hefi hlífðargleraugun hans Andrésar fyrir hettu- opinu, bá líður mér vel, hver fjandinn, sem gengur á. (Steingrímur Matthiasson, Lbl. apríl 1915J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.