Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 18
101 LÆKNABLAÐIÐ við læknamiðstöð í Borgarnesi er lokið og byggingaframkvæmdir að heíjast eða hafnar. Hafinn er undirbúningur að byggingu læknamiðstöðvar í tengsl- um við sjúkrahúsið á Patreksfirði. ■ Læknamiðstöðvarbygging er í undirbúningi á Dalvík. Læknamiðstöð á Egilsstöðum er að komast á lokastig. Verður væntanlega lokið á þessu ári eða í byrjun næsta árs. Læknamiðstöðvarbygging, sem fyrirhuguð er í tengslum við hjúkr- unarheimili á Höfn í Hornafirði er á undirbúningsstigi. Viðbygging við sjúkrahúsið í Keflavík er á undirbúningsstigi. Við þetta undirbúningsstarf vegna læknamiðstöðva hefur ráðu- neytið reynt að fá fram ákveðna gerð læknamiðstöðva, sem hægt væri að nota víðar á landinu en á einum stað, þannig er gert ráð fyrir að sama teikning verði notuð á Dalvík og Höfn í Hornafirði og e. t. v. víðar. Enda þótt engin tæknideild eða byggingadeild sé í ráðuneytinu, þá hefur ráðuneytið og starfsmenn þess haft forgöngu um mjög mikið af því starfi, sem hér hefur verið minnzt á og í samráði við heima- menn unnið að framgangi þeirra verkefna, sem hafin hafa verið. Senni- legt er, að í framtíðinni verði óhj ákvæmilegt að í ráðuneytinu sjálfu verði fagþekking á sviði byggingamála, bæði vegna þeirra bygginga- framkvæmda, sem í gangi eru hverju sinni og vegna þess ráðgjafar- starfs, sem óhjákvæmilega þarf að koma frá ráðuneytinu til þeirra aðila, sem hafa forgöngu um framkvæmdir heima í héraði. 5. HJÚKRUNAR- OG ELLIHEIMILI Eins og þeir vita, sem hafa kynnt sér frumvarp til laga um heil- brigðisþjónustu, þá er bar gert ráð fyrir annarri skilgreiningu á orð- inu sjúkrahús heldur en nú tíðkast, og gert ráð fyrir, að sjúkrahús taki einnig til allrar hjúkrunarvistar sjúkra. í samræmi við þetta, þá hefur á vegum ráðuneytisins verið samið frumvarp til laga um dvalarheimili aldraðra og var það frumvarp lagt fram á síðasta þingi, en ekki tókst að afgreiða það á þinginu. Samkvæmt þessu írumvarpi er gert ráð fyrir því, að dvalarheimili fyrir aldraða verði bundin með lögum og að heilbrigðisyfirvöld hafi eftirlit með rekstri og fyrirkomulagi þeirra eins og sjúkrahúsa. Þá er gert ráð fyrir ákveðnum ríkisstyrk til bygginga slíkra heimila, ef að þau eru byggð á vegum sveitarfélaga, og heimildar til styrks þó þau séu byggð af öðrum. Það er gert ráð fyrir því, að þetta frumvarp verði að nýju lagt fram í byrjun næsta þings. 6. LYF OG LYFSALA Um síðustu áramót tók til starfa í ráðuneytinu deildarstjóri, sem er íullmenntaður lyfjafræðingur, og verður starf hans í ráðuneytinu að vera sérfræðingur þess um lyfjamál, en auk þess að annast tilskilið eftirlit með lyfjabúðum og lyfsölu. Þetta starf er enn á byrjunarstigi, en bað er gert ráð fyrir, að lyfjafræðingurinn verði í framtíðinni tengi- liður milli ráðuneytisins og lyfjaskrárnefndar og lyfjaverðlagsnefndar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.