Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 45

Læknablaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 45
LÆKNABLAÐIÐ 121 stöðvar, gefa góða hugmynd um skoðanir ungra lækna á æskilegu skipulagi þeirrar þjónustu hérlendis, og eru byggð á mikilli þekkingar- öflun, bæði erlendis frá og með eigin reynslu í héraði. Er nefndin í öllum aðalatriðum sammála þeim skoðunum, er þar koma fram, og vísar því til beirra.. Fylgja erindin greinargerð þessari. Þá er einnig rétt að henda á brjár greinar, sem birzt hafa í Læknablaðinu á undan- förnum tveimur árum: Grein eftir Helga Þ. Valdimarsson um nýliðun heimilislækninga, þar sem leidd eru rök að því með skoðanakönnun, að stofnun læknamiðstöðva og sérfræðiviðurkenning í heimilislækn- ingum kunni að koma í veg fyrir skort á almennum læknum bæði í dreifbýli og þéttbýli (Læknablaðið, des. 1968). Grein um læknisstörf í héraði eftir Helga Þ. Valdimarsson, Jón G. Stefánsson og Guðrúnu Agnarsdóttur, en sú grein gefur mjög góða hugmynd um slík störf, þar sem ungir læknar hafa komið upp vísi að læknamiðstöð (Lækna- blaðið, febr. 1969). Grein um læknamiðstöðvar og heilsugæzlustöðvar eftir Ólaf Gunnarsson verkfræðing og Örn Bjarnason, þar sem sett ar og lækningarannsóknir, heilsuvernd og sjúkdómavarnir (Lækna- eru fram nokkur frumatriði um húsnæði fyrir hópstarf við lækning- blaðið, febr. 1970). Greinar þessar varpa ljósi á og geyma mikinn fróðleik um það efni, er hér um ræðir. Einnig er rétt að benda á greinargerðir L-.í. til Alþingis þann 10. des. 1969 og könnun þá, er þeim fylgdi og gerð var á starfstíma ungra lækna í héraði fyrir og eftir styttingu héraðsskyldunnar árið 1963, þótt þær teljist ekki bein- línis til heimilda að þessu verki. Fylgja þær einnig greinargerð þessari. REKSTUR LÆKNAMIÐSTÖÐVA Áður en lengra er haldið, er rétt að líta i heild á endanlegt frum- varp að þeim hluta (4. gr.) læknaskipunarlaga, sem fjallar um lækna- miðstöðvar og samþykkt var á Alþingi í maí 1969. Upprunalegu frum- varpi til þeirrar lagabreytingar, sem aðeins gerði ráð fyrir miðstöðv- um við samruna héraða, fylgdu athugasemdir ásamt uppkasti að reglugerð um læknamiðstöðvar héraðslækna, sem mun vera óstaðfest, og birtist hér hvorttveggja einnig óstytt. FRUMVARP TIL LAGA um breyting á læknaskipunarlögum, nr. 43 12. maí 1965. (Eftir 2. umr. í Nd., 28. marz.) 1. gr. 4. gr. laganna orðist svo: Læknamiðstöð er stofnun, er veitir heilbrigðisþjónustu á tilteknu landssvæði, einu eða fleiri læknishéruðum samkv. 1. gr. laga þessara eða hluta þeirra, og við starfa eigi færri en tveir læknar, þar af minnst einn héraðslæknir. Ráðherra er heimilt að stofna miðstöðvar samkvæmt tillögu land- læknis og eftir því sem fé er veitt til á fjárlögum. Áður en ákveðið er að stofna læknamiðstöð, skal leita álits hlut- aðeigandi sveitarfélaga, Tryggingastofnunar ríkisins, stjórnar Lækna- félags íslands, svo og hlutaðeigandi héraðslækna, ef héruð þau, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.