Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 82

Læknablaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 82
144 LÆKNABLAÐIÐ þaðan er erfitt og ótryggt að sækja til Þórshafnar miðað við núverandi samgöngur. Á Vopnafirði (806 íbúar) er aðstaða allgóð, og hefur þar yfirleitt setið læknir undanfarin ár, en stutt í senn. í algjörri neyð mætti hugsa sér að sameina a. m. k. Kópaskershérað Húsavíkurhéraði (103 km milli læknissetra) og Þórshafnarhérað Vopnafjarðarhéraði (80 km milli læknissetra) með stofnun læknamiðstöðvar þar. Slíkt yrði aðeins unnt með stórbættum samgöngum, ekki aðeins á landi, heldur og í lofti, enda tiltölulega góðir flugvellir á öllum stöðunum, auk þess sem ráða þyrfti héraðshjúkrunarkonu. Á hinn bóginn mætti einnig hugsa sér sameiningu allra þessara héraða með öflugri læknamiðstöð og sjúkrahúsi fyrir heimilislækn- ingar á Þórshöfn, þar sem yrðu 3 læknar; þar væri flugvél til taks, helzt þyrla. Ekki er þó unnt að mæla með þeirri lausn að sinni, þar eð mjög er óvíst um þróun byggðarlaga á þessu svæði. Myndi þyrlan þó að öllum líkindum tryggja íbúum þess bezt örugga læknisþjónustu, ásamt notkun snjóbíla, sem þegar eru fyrir hendi. Kæmi þessi lausn tvímælalaust til greina ásamt öðrum ráðstöfunum til þess að hafa áhrif á fyrrnefnda byggðarþróun, svo sem stofnun menntasetra og auknum stuðningi við atvinnulíf, ef á annað borð væri fyrir hendi vilji stjórnvalda til að halda svæðinu í byggð og snúa vörn í sókn í þessum harðbýla landshluta. EGILSSTAÐAHÉRAÐ Engin líkindi eru til, að læknir fáist í Bakkagerðishérað (ónýtur læknisbústaður, íbúar aðeins 293, afskekkt), og því eðlilegt, að Egils- staðalæknar þjóni því, eins og þeir hafa gert í mörg ár. Þeir hafa lengi haft talsverða samvinnu (helgarvaktir, sumarfrí), og bæði hér- uðin (Austur- og Norður-Egilsstaðahérað) reka í sameiningu 8 rúma sjúkraskýli á Egilsstöðum og hafa læknar jafnan aðgang að röntgen- og rannsóknastofuaðstöðu. Landfræðilega yrði læknamiðstöð með sam- einingu þessara 3 læknishéraða einstaklega vel í sveit sett á Egils- stöðum, miðsvæðis í stóru héraði með vegum til allra átta og góðum flugsamgöngum við Reykjavík og Akureyri. íbúar héraðanna eru 2454. Byggð fer vaxandi á Egilsstöðum og er því með tilliti til vegalengda innan héraðs full þörf fyrir 3 lækna, einkum þegar sjúkraskýlið hefur verið stækkað. Verið er að teikna þá viðbót, þar sem gert er ráð fyrir læknamiðstöð fyrir 3 lækna með aðstöðu til rannsókna, heilsuverndar og lækninga, auk aðstöðu fyrir sérfræðinga, sem hafa vildu viðstöðu. Við þetta mun skýlið sjálft stækka um nokkur rúm og gegna hlutverki sjúkrahúss fyrir heimilis- lækningar. Lokið er við nýjan héraðslæknisbústað á staðnum, og ráðagerðir eru um að reisa sérstakt elliheimili. Er því sýnt, hvert stefnir, enda hefur nýlega verið veitt heimild til stofnunar lækna- miðstöðvar á Egilsstöðum, hin fyrsta skv. lögum þar að lútandi. I Seyðisfjarðarhéraði er einnig nýreistur héraðslæknisbústaður með góðri íbúð og lækningastofum, og gamalt sjúkrahús er á staðnum. íbúar eru 988. Eríitt er að spá eða gera ákveðnar tillögur um læknis- þjónustu á þessum stað. Samgöngur við Egilsstaði eru enn erfiðar mik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.