Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 85

Læknablaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 85
LÆKNABLAÐIÐ 147 lega koma til greina (Breiðdalshreppur), þ. e. íbúar hans sækja flest sitt norður á bóginn, en um 2 klst. ferð er þaðan um illfæran veg suður að Djúpavogi, þar sem ekki yrði læknissetur. íbúar Hafnarhéraðs munu nú vera 1506, og því ætti í rauninni að verða full þörf á tveimur læknum þar, miðað við yíirferð héraðsins, þannig að grundvöllur er þegar að verða þar fyrir læknamiðstöð, án stækkunar héraðsins. Með stækkun þess norður að Breiðdalshreppi yrðu íbúar hins vegar 2057. Þarf því að gera ráð fyrir bremur lækn- um, a. m. k. í náinni framtíð, þ. e. Höfn er í öruggum vexti atf ýms- um ástæðum. Ætti þá að mega veita Djúpavogi allgóða þjónustu. með föstum viðtalstímum, héraðshjúkrunarkonu og lyfjabúri, en tvennt hið síðarnefnda þyrfti tvímælalaust, að minnsta kosti meðan Lónsheiði getur orðið slíkur farartálmi á langri leið. VÍKURHÉRAÐ í Víkurhéraði eru nú 957 íbúar, bar af 369 í Vík, þar sem héraðs- læknir situr í heldur óheppilegu húsnæði með fremur litlum tækja- kosti héraðs, engri aðstoð, og sjúkraskýli er ekkert. Vestur á bóginn nær héraðið að Vestur-Eyjafjallahreppi, þannig að Austur-Eyjafjalla- hreppur með 257 íbúa telst til héraðsins, og þar er allgóður flugvöll- ur á Skógasandi, u. þ. b. 25 km frá Vík. Stækkun héraðsins í bá átt- ina kemur tæpast til greina, meðan læknar sitja á Stórólfshvoli og Hellu, en hins vegar yrði naumast unnt að bæta við nema Vestur- Eyjafjallahreppi með 282 íbúa, þótt læknir væri á hvorugum staðn- um, vegna vegalengda og tiltölulega betri samgangna við Selfoss. Líkur benda aftur á móti til, að innan tíðar kunni að koma til þess, að gegna verði Kirkjubæjarhéraði frá Vík, þegar núverandi hér- aðslæknir hættir störfum fyrir aldurssakir. íbúar héraðsins eru aðeins 695, aðstaða til lækninga sízt betri en í Vík, og m. a. af þeim ástæðum fremur ósennilegt, að ungir læknar, að minnsta kosti, fáist þangað til starfa að staðaldri. Til Kirkjubæjarklausturs eru um 83 km frá Vík, um 119 km að fjarsta bæ (Núpi) og samanlagður íbúafjöldi hérað- anna 1652, þannig að mjög erfitt yrði fyrir einn lækni að þjóna báðum héruðunum. Yrðu læknar því að vera tveir og auðvitað eðlilegra, að þeir sitji í Vík en að Kirkjubæjarklaustri, m. a. vegna þéttbýlis (um 650 manns innan 15 km geisla frá Vík) og vegna þeirra kosta, sem fylgja því, að Vík er nær höfuðborgarsvæðinu. Auk talsverðrar vegalengdar eru samgöngur ótryggar milli hérað- anna á vissum árstímum vegna vatnavaxta og sandfoks. Með bættu vegakerfi og einkum með staðsetningu flugvélar á Skógasandi eða við Höfðabrekku er þó vart frágangssök að þjóna Kirkjubæjarhéraði frá læknamiðstöð, sem stofnuð væri í Vík, jafnvel þótt læknisskortur kæmi ekki til. Allgóður flugvöllur er á Kirkjubæjarklaustri og sjúkraflugvellir raunar fleiri í héraðinu. Þó er æskilegra, að flugkosturinn yrði þyrla en venjuleg flugvél af ýmsum orsökum. Aðstaða læknis og aðstoð yrði vitanlega að vera svipuð og á Kirkjubæjarklaustri og fyrr er getið á öðrum héruðum, þar sem eins hagar til.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.