Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 84

Læknablaðið - 01.10.1972, Blaðsíða 84
146 LÆKNABLAÐIÐ svo litlum stað, m. a. með tilliti til rannsóknaraðstöðu, sjúkradagbóka, nýtingar tækja og hjálparliðs lækna og ekki sízt hraða og öryggis í þjónustu við sjúklingana. Nægir að benda á þá þróun, sem orðið hefur t. d. í Skagafjarðar- og Álafosshéruðum, þar sem héraðslæknar hafa beinlínis flutt stofu sína að þeirri aðstöðu, sem fyrr getur og fyrir var á staðnum. ESKIFJARÐARHÉRAÐ Sem stendur er vart knýjandi nauðsyn að koma upp læknamið- stöð í Eskifjarðar- og Búðahéruðum. Þó má telja, að tæplega sé á eins manns færi að veita Eskifjarðarhéraði með 1600-1700 manns fullnægj- andi læknisþjónustu. Verði hins vegar innan tíðar læknislaust í Búða- héraði (læknirinn að hætta vegna aldurs, gamall læknisbústaður og dýr í rekstri, tækjaskortur alger), virðist flest mæla með sameiningu þessara héraða og stofnun læknamiðstöðvar við Reyðarfjörð. Yrði hún þá að veita þjónustu allt suður í Breiðdalshrepp, sem áður fylgdi Djúpavogshéraði, ef það hérað yrði sameinað Hafnarhéraði, svo sem síðar mun að vikið. Að vísu er ekki útilokað, að Breiðdælingar kunni í framtíðinni að sækja alls kyns þjónustu til Egilsstaða, en núverandi verzlunarhættir o. fl. benda til þess, að þeir leiti fremur norður til grannbyggðanna við sjóinn. íbúar þessara héraða (2761), að viðbættum Breiðdalshreppi (íbúar 331), eru 3092 og því rétt að gera ráð fyrir 3 læknum í þessari lækna- miðstöð, enda fólksfjölgun stöðug á Eskifirði. Nýr og rúmgóður héraðs- læknisbústaður er á Eskifirði með allgóðri aðstöðu til lækninga cg lyfjaafgreiðslu, og mætti þar vel koma fyrir í starfi 2 læknum og nauðsynlegu aðstoðarfólki. Yrði læknamiðstöðin því væntanlega stað- sett þar, þótt Búðareyri í Reyðarfirði sé meira miðsvæðis og nær Egils- stöðum (munar þó aðeins 14 km). Á Búðareyri er þegar lokið við lækningastofu og aðstöðu til lyfjaafgreiðslu. Sama þyrfti auðvitað á Fáskrúðsfirði auk héraðshjúkrunarkonu vegna fjarlægðar (61 km) og torleiðis á vetrum. HAFN ARHÉRAÐ Læknislaust var nær eitt og hálft ár í Djúpavogshéraði, þar til ungur læknir fluttist þangað fyrir skömmu; enn fremur er ólíklegt, að læknar muni fást þangað að staðaldri úr þessu, (fremur fámennt og afskekkt). Varð héraðslæknirinn í Hafnarhéraði að gegna héraðinu ásamt sínu og hafði þar viðtalstíma vikulega. Leiðin er alllöng eða 99 km, en tiltölulega greiðfær, nema Lónsheiði, sem er oft illfær, ýmist vegna snjóa eða svellalaga. Með nútíma verktækni ætti þó að vera kleift að gera þar greiðari veg. Virðist liggja beint við að sameina Hafnar- og Djúpavogshéruð með stofnun læknamiðstöðvar á Höín, nema því aðeins, að lagður yrði vegur úr Berufirði ncrður yfir Öxi og upp á Hérað og Djúpavogur tengdur læknamiðstöð á Egilsstöðum á einhvern hátt, (sjá greinargerð um Egilsstaði). Það virðist þó eiga langt í land, og sennilega ber að stefna að hinu fyrrnefnda nú um sinn, hvað sem síðar kann að verða. Þó myndi nyrzti hreppurinn tæp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.