Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1978, Side 34

Læknablaðið - 01.02.1978, Side 34
12 LÆKNABLAÐIÐ ur brúin, sem tengdi hsegra og vinstra nýra. Neðri ureter vinstra nýra var tekinn sundur rétt neðan við pelvis (þ.e. stenos- una). Mikill hluti neðra pelvis nýrans var fjarlægður. Efri ureter vinstra nýra var skorinn frá pelvis og fjarlægður eins langt niður og unnt var. 5. mynd: — Ureter efra kerfis vi. nýra hef- ur verið fjarlægður og meiri hluti pelvis neðra kerfisins. Síðan var stúfur efri uretersins tengdur við efsta hluta neðra pelvis, en neðri uret- erinn við neðsta hluta þess. Þannig rann nú þvag beggja hluta vinstra nýra um ureter neðri hlutans til blöðcru. Þann 19-01-76 var sjúklingur skorinn upp að nýju og þá fjarlægður hinn víkkaði ureterstúfur, sem skilinn var eftir við fyrri aðgerð og svo ureterocele. Jafnframt var gerð endurígræðsla (neoimplantatio) á þeim ureter, sem eftir var vinstra megin. Sjúklingur stóðst aðgerðirnar ágætlega og engir sérstakir kvillar fylgdu þeim. Eftir aðgerðirnar hefur sjúklingur verið frískur og einkennalaus. SAMANTEKT Verulegur hluti allra barna með þvag- færasýkingu, hefur einhverjar þær ana-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.