Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1978, Page 34

Læknablaðið - 01.02.1978, Page 34
12 LÆKNABLAÐIÐ ur brúin, sem tengdi hsegra og vinstra nýra. Neðri ureter vinstra nýra var tekinn sundur rétt neðan við pelvis (þ.e. stenos- una). Mikill hluti neðra pelvis nýrans var fjarlægður. Efri ureter vinstra nýra var skorinn frá pelvis og fjarlægður eins langt niður og unnt var. 5. mynd: — Ureter efra kerfis vi. nýra hef- ur verið fjarlægður og meiri hluti pelvis neðra kerfisins. Síðan var stúfur efri uretersins tengdur við efsta hluta neðra pelvis, en neðri uret- erinn við neðsta hluta þess. Þannig rann nú þvag beggja hluta vinstra nýra um ureter neðri hlutans til blöðcru. Þann 19-01-76 var sjúklingur skorinn upp að nýju og þá fjarlægður hinn víkkaði ureterstúfur, sem skilinn var eftir við fyrri aðgerð og svo ureterocele. Jafnframt var gerð endurígræðsla (neoimplantatio) á þeim ureter, sem eftir var vinstra megin. Sjúklingur stóðst aðgerðirnar ágætlega og engir sérstakir kvillar fylgdu þeim. Eftir aðgerðirnar hefur sjúklingur verið frískur og einkennalaus. SAMANTEKT Verulegur hluti allra barna með þvag- færasýkingu, hefur einhverjar þær ana-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.