Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1978, Page 42

Læknablaðið - 01.02.1978, Page 42
16 LÆKNABLAÐIÐ 1. N.medianus: SE á úlnlið, EE á dig. III. 2. N.ulnaris: SE á úlnlið, EE á dig. V. 3. N.suralis: SE á kálfa, á mótum neðsta og mið'þriðjungs lítið eitt ca 1 cm. til hliðar við miðlínu. EE aftan við malleolus lateralis. Diskelektróður, ca. 9 mm. í þvermál voru notaðar við skráningu og ennfremur sem ertandi elektróður á N. suralis. Við ertingu á fingrum (N.med. og N.uln.) voru notaðar hringelektróður (katóðan yfir art. inter- phalangea proximalis, anóðan utan um phalanx distalis). Leiðslutími var mældur frá byrjun „stimulusartefakts" að byrjun neikvæðs fráviks frá grunnlínu. „Leiðslu- hraði“ í skyntaug var reiknaður þannig, að leiðslutími (msek) var deilt í fjarlægð- ina (mm) milli distal skráningarelektróðu og ertandi katóðu. Er þá ekki tekið tillit til tafar þeirrar sem verður frá byrjun rafertingar til þess er boðspenna myndast í tauginni, þar sem skekkjan sem af þessu hlýst er hverfandi. ÆTTIN (Mynd 1) Io Ekki skoðaður. Alveg heilbrigður skv. upplýsingum eiginkonu og bai-na. I3 Alltaf verið heilsugóð. Ekkert athugavert á meðgöngutíma. Saga bendir á vægt „carpal tunnel syndrome". Neurol. skoðun eðlileg. Psykiskt ekkert sérstakt athugavert. IIi-IIji Ekki skoðuð. Heilbrigð skv. upplýs- ingum hálfsystur. II i 33 ára karlmaður. 1 bernsku algerlega ónæmur fyrir sársauka. Fékk þá margvíslega áverka og brunasár. Liðir hafa aflagazt mjög og gerð hefur verið arthrodesis á h. hné. Tenn- ur skemmdust mikið og fljótt, hafði þó aldrei tannpínu. Skoðun: Byrjandi skalli. Hár arcus pedis bilat. Víða ör eftir bruna og áverka. H.hné staurliður. V. olnbogi og báðir öklar aflagaðir. Anosmia. Snertiskyn eðlil. Greinir mun á sljóu og hvössu og mun betur proximalt á útilimum, andliti og bol, heldur cn distalt á útlimum. Titringsskyn og stöðuskyn eðli’. Psykiskt ekk- ert sérstakt athugavert. II5 31 árs karlmr.ður, frískur að sögn. Ekki skoðaður. II(i 29 ára karlmaður. Hefur áður verið mjög þungur, um 113 kg., en tekizt að létta sig og er nú um 80 kg. Annars heilsugóður. Sársaukaskyn hefur alltaf verið eðlil. Skoðun: Hár arcus pedis bilat. Byrjandi skalli. Annars ekkert sérstakt athugavert. Neurol. eðlil. Psykiskt ekkert sérstakt athuga- vert. II7 26 ára karlmaður. Kveðst ekki vita hvað sársauki er. Fengið marga áverka og brunasár sem barn. Tennur skemmdust fljótt (allar dregnar er hann var 17 ára), aldrei haft tannpínu. Gerir greinarmun á hita og kulda og segist fá verk eða óþægindi í bakið þegar 00 Unaffected. Examined by the authors Affected. Examined by the authors t Mynd 1. Dead

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.