Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1978, Síða 42

Læknablaðið - 01.02.1978, Síða 42
16 LÆKNABLAÐIÐ 1. N.medianus: SE á úlnlið, EE á dig. III. 2. N.ulnaris: SE á úlnlið, EE á dig. V. 3. N.suralis: SE á kálfa, á mótum neðsta og mið'þriðjungs lítið eitt ca 1 cm. til hliðar við miðlínu. EE aftan við malleolus lateralis. Diskelektróður, ca. 9 mm. í þvermál voru notaðar við skráningu og ennfremur sem ertandi elektróður á N. suralis. Við ertingu á fingrum (N.med. og N.uln.) voru notaðar hringelektróður (katóðan yfir art. inter- phalangea proximalis, anóðan utan um phalanx distalis). Leiðslutími var mældur frá byrjun „stimulusartefakts" að byrjun neikvæðs fráviks frá grunnlínu. „Leiðslu- hraði“ í skyntaug var reiknaður þannig, að leiðslutími (msek) var deilt í fjarlægð- ina (mm) milli distal skráningarelektróðu og ertandi katóðu. Er þá ekki tekið tillit til tafar þeirrar sem verður frá byrjun rafertingar til þess er boðspenna myndast í tauginni, þar sem skekkjan sem af þessu hlýst er hverfandi. ÆTTIN (Mynd 1) Io Ekki skoðaður. Alveg heilbrigður skv. upplýsingum eiginkonu og bai-na. I3 Alltaf verið heilsugóð. Ekkert athugavert á meðgöngutíma. Saga bendir á vægt „carpal tunnel syndrome". Neurol. skoðun eðlileg. Psykiskt ekkert sérstakt athugavert. IIi-IIji Ekki skoðuð. Heilbrigð skv. upplýs- ingum hálfsystur. II i 33 ára karlmaður. 1 bernsku algerlega ónæmur fyrir sársauka. Fékk þá margvíslega áverka og brunasár. Liðir hafa aflagazt mjög og gerð hefur verið arthrodesis á h. hné. Tenn- ur skemmdust mikið og fljótt, hafði þó aldrei tannpínu. Skoðun: Byrjandi skalli. Hár arcus pedis bilat. Víða ör eftir bruna og áverka. H.hné staurliður. V. olnbogi og báðir öklar aflagaðir. Anosmia. Snertiskyn eðlil. Greinir mun á sljóu og hvössu og mun betur proximalt á útilimum, andliti og bol, heldur cn distalt á útlimum. Titringsskyn og stöðuskyn eðli’. Psykiskt ekk- ert sérstakt athugavert. II5 31 árs karlmr.ður, frískur að sögn. Ekki skoðaður. II(i 29 ára karlmaður. Hefur áður verið mjög þungur, um 113 kg., en tekizt að létta sig og er nú um 80 kg. Annars heilsugóður. Sársaukaskyn hefur alltaf verið eðlil. Skoðun: Hár arcus pedis bilat. Byrjandi skalli. Annars ekkert sérstakt athugavert. Neurol. eðlil. Psykiskt ekkert sérstakt athuga- vert. II7 26 ára karlmaður. Kveðst ekki vita hvað sársauki er. Fengið marga áverka og brunasár sem barn. Tennur skemmdust fljótt (allar dregnar er hann var 17 ára), aldrei haft tannpínu. Gerir greinarmun á hita og kulda og segist fá verk eða óþægindi í bakið þegar 00 Unaffected. Examined by the authors Affected. Examined by the authors t Mynd 1. Dead
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.