Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1978, Síða 65

Læknablaðið - 01.02.1978, Síða 65
LÆKNABLAÐIÐ 25 sem er í föstu tímafalli af t„ séu sveiflur þessar tilviljanakenndar (random), og end- urteknar mælingar sem talvan festir sér í minni eru ýmist + eða h- sem leiðir til að meðalgildi margendurtekinna mælinga hlýtur að stefna á 0. Ef 'hinsvegar einhverjar spennusveiflur vakna sem afleiðing þess sem gerist á t„, má gefa sér, að þær sveiflur verði sem ákveðið fall af t„ og komi alltaf á sama tíma með sama gildi. Spennusveiflur með þessa eiginleika hlaðast upp í minnum tölvunnar og koma því skýrar út úr heila- rafritinu sem meðaltal fleiri ertinga er tek- ið, eins og sést ljóslega á 4. mynd. Þessi fremur flókni búnaður er nauðsyn- legur vegna þess að rafboðin sem sóttst er eftir eru mjög lítil í samanburði við þær sveiflur sem stöðugt má nema frá heilan- um. Það sem raunverulega gerist er því aukning á hlutfallinu milli þess merkis sem reynt er að ná og þeirra truflana sem það er grafið í, eins og sést af eftirfarandi: N i=1 A. = A1+A ra2+a3 an= N-A (i) N ,h-bí2 = Nl Nj N Bf * B2 * B23 ■ BN -B. N i=1 . A; N • A N i=1 nF'- N (2) A ±B (3) (1) sýnir hvernig merkið 'hleðst upp ef endurtekið er lagt saman, en truflanir leggjast saman eftir R.M.S. eins og sést af (2). Hlutfallið milli merkis og truflana vex því með kvaðratrótinni af fjölda samlagn- inga (3). HVAÐA SVÖRUN MÆLIST? Við hljóðertingu verða rafhrif í skyn- frumum cochlea er leiða til taugaboða í VIII. taug, sem berast eftir brautum út í börk heilans um nokkra kjarna. Hluti þess- ara leiða er sýndur á 5. mynd. Taugabrautir hljódskynjunar: Reticular formation. Auditory cortex. Med. geniculate. Inf. colliculus. Lat. lemniscus. Sup. olive. Cochlear nucteus. Cochlea. 5. mynd. Enn sem komið er hefur mest verið skrifað um þrennskonar svörun miðtauga- kerfisins við hljóðertingu, sem hafa mis- munandi eiginleika og koma mislöngu eftir ertinguna, Síðast kemur s.k. seint cortexsvar. Það hefur verið þekkt lengst enda mjög auð- velt að fá það fram. Til heyrnarmælinga hentar seina cortexsvarið þó ekki vegna þess að það breytist með meðvitundar- ástandi sjúklingsins og ekki má reikna með að fá sömu niðurstöðu hjá sama sjúklingi þó mælt sé með stuttu millibili. Næst síðast kemur fram svörun sem Svör fró cortex: Snemmt. Seint. 6. mynd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.