Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 10
166 LÆKNABLAÐIÐ number mean age 64 years 15 € 10 1 5 - 1 m Lt EL 1 10-19 20-29 30-39 40-49 50-59 60-69 70-79 80-89 age mean age 33 66 64 72 63 of FLD ■ number f interstitial fibrosis e emphysema b chronic bronchitis Fig. 2. The upper diagram shows the age distributi- ort of the 37 patients. In the lower diagram the patients are classified according to the duration of their disease. The first column shows the total number of patients in each group. berkjubólgu. Meðal hinna 12 reykingamanna höfðu 9 (75 %) einkenni um lungnaftembu á röntgenmynd og 6 (50 %) höfðu langvarandi berkjubólgu. Allt í allt var tíðni restrictionar 22 % meðal þeirra, sem ekki var vitað um reykingavenjur hjá, 50 % meðal reykinga- manna og 56 % meðal peirra, sem ekki reyktu. Fellipróf voru gerð á sermi 16 sjúklinga og hafði helmingur peirra jákvæða svörun við lausn af heyryksmyglu. Oft var ekki getið, hversu jákvæð svörunin var. Meðal hinna átta sjúklinga, sem höfðu neikvæða svörun, höfðu sex peirra forðast návist við myglað hey í meira en tvö ár, en vitað er, að fellipróf verður neikvætt á peim tíma, ef áreiti linnir. Hvað varðar pá sjúklinga, sem höfðu jákvætt felli- próf, höfðu fimm einkenni um lungnapembu á röntgenmynd, prír af pessum fimm höfðu einkenni um óeðlilega bandvefsmyndun og höfðu einnig sögu um langvarandi berkju- bólgu. Allir höfðu sögu um langvarandi hey- mæði (tafla II). Vefjasýni frá lungum í fjórum sjúklingum sýndi bólgufrumuíferð eða bandvefsmyndun í öllum tilvikum. Á lungnamynd pessara sjúkl- inga mátti lesa óeðlilega bandvefsmyndun í tveimur tilvikum, lungnapembu á einni mynd og hvort tveggja á hinni síðustu. Table 1. The disability of farmer’s lung patients. Group A: No disability. Group B: Mild disability. Group C: Moderate to severe disability. Group A Group B Group C Number of patients 6(16 %) 16(43%) 15(41 %) Mean age in years 36,6 61,7 67,7 Mean duration of farmer's lung in years 8,8 23,7 28,3 UMRÆÐA Enn hafa ekki verið skilgreind nákvæm grein- ingarskilyrði fyrir heymæði. Til pessa hefur sjúkdómurinn verið skilgreindur samkvæmt klínískum einkennum, röntgenmynd og niður- stöðum úr felli- og öndunarprófi, en prennt hið síðastnefnda er ekki sérstakt fyrir heymæði. Hin hefðbundna lýsing, p.e. einkenni, sem koma fram fjórum til átta tímum eftir návist við myglað hey, tengd fíngerðri íferð á lungna- mynd, restriction á öndunarprófi og jákvæðu Table II. Summary of findings in precipitin positive patients with farmer’s lung disease. Age/ Duration Family Chronic Roent- Spiro- Case sex years history* Smoker bronchitis genogram** metry*** 1 ...................... 61 M 10 — —. - EP OR 2 ..................... 19 M 8 FLD - - N R 3 ..................... 47 M 5 NS + - IF R 4 ..................... 65 M 50 FLD — — 1F R 5 ..................... 61 M 50 - - + EP/IF R 6 ..................... 60 M 20 - + - EP/IF OR 7 ..................... 69 M 20 asthma — + EP OR 8 ..................... 71 M 20 — — + EP/IF OR *(FLD = Farmer’s lung disease. NS = pulmonary disease, non specified. ***(EP = emphysema. IF = interstitial fibrosis.) ***(R = restrictive. OR = obstructive/restrictive.)

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.