Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 22
176 LÆKNABLAÐID sé umtalsverður einstaklingsmunur. Rannsókn- ir með geislamerktu amiodaron benda til, að helmingunartími sé 28 dagar. Lyfið skilst að mestu út í galli og tekur pátt í parma- lifrarhringflæði, en lítið skilst út um nýru. Nú er líklegt, að áhrif á skjöldungshormón geti orðið að liði við mat á virkni og hjáverkunum lyfsins, par sem náin fylgni hefur fundist milli pessara pátta og péttni á rT3 í sermi, háð skömmtun og tímalengd lyfjagjafar (6). Hins vegar hafa mælingar í sermi ekki notagildi vegna mikillar vefjabindingar. Vegna langs helmingunartíma helst virkni lengi eftir að gjöf hefur verið hætt. Hinn langa helmingun- artíma má einnig skoða sem kost, par sem nægilegt er að gefa lyfið einu sinni á dag, t. d. fimm daga vikunnar, eftir að hleðsluskammtur hefur verið gefinn, og eru pað miklir yfirburðir yfir pau lyf, sem nú eru notuð í hjartsláttartrufl- unum. Hjáverkanir amiodarons hafa sjaldnast reynst alvarlegar, og verður að skoða pær í ljósi pess að lyfið hefur óyggjandi lækninga- legt gildi í lífshættulegum, illvígum hjartslátt- artruflunum. Vonandi verður hin vandasama meðferð hjartsláttartruflana öruggari og markvissari á pessum áratug en áður. Ýmsar nýjungar eru í sjónmáli, sem nauðsynlegt er að fylgjast með. Pálmi V. Jónsson Þórður Harðarson HEIMILDIR 1. Winkle RA. Current status of ambulatory electro- cardiography. Am H Journal 1981; 102; 757-70. 2. Zipes DP, Heger JJ, Prystowsky EN. Sudden cardiac death. Amer J Med 1981; 70: 1151-4. 3. Antman EM, Stone PH, Muller JE, Braunwald E. Calcium channel blocking agents in the treat- ment of cardiovascular disorders. Ann Int Med 1980;93:875-904. 4. Marcus FI, Fontaine GH, Fraute R, Grosgogeat Y. Clinical pharmacology and therapeutic appli- cation of antiarrhythmic agent, amiodarone. Am Heart J 1981; 101:480-93. 5. Nademanee K, Hendrickson JA, Cannon DS, Goldreyer BW, Singh BN. Control of refractory life-threatening ventricular tachyarrhythmias by amiodarone. Am Heart J 1981; 101: 759-68. 6. Nademanee K, Melmed S, Hendrickson JA, Reed AW, Hershman JM, Singh BN. Role of serum T4 and reverse T3 in monitoring antiarrhythmic efficacy and toxicity of amiodarone in resistant arrhythmias. Amer J Cardiol 1981; 47: 482. FÉLAG ÍSLENSKRA LÆKNA í VESTUR-ÞÝSKLANDI Hinn 24. apríl 1982 var stofnað í Achen Félag íslenskra laekna í Vestur-Þýska- landi, (FÍLÍÞÝ). Nú eru sjö íslenskir lækn- ar við framhaldsnám þar og einn starfandi læknir. Stjórn félagsins skipa: Þorsteinn Jóhann- esson formaður, Achen, Atli Ólafsson ritari, Siegen, gjaldkeri er Gísli Vigfússon, Bachnang og meðstjórnandi Árni B. Ste- fánsson í Freiburg. Félagið hefur pegar ritað stjórn L. í. og óskað eftir aðild sem svæðafélag.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.