Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 33
LÆKNABLADID 187 Gunnlaugur Snædal, Gunnar Biering, Helgi Sigvaldason. FÆÐINGAR Á ÍSLANDI INNGANGUR Ný fæðingaskráning var tekin upp hér á landi 1. janúar 1972. Lögð var áhersla á söfnun upplýsinga um mæður og börn þeirra til viðbótar þeim upplýsingum er Hagstofa ís- lands safnar. Um s.l. áramót voru liðin 10 ár frá upphafi pessarar skráningar. Fyrirhuguð er margvísleg úrvinnsla úr gögnum peim er nú liggja fyrir. Ritstjórn Læknablaðsins hefur farið þess á leit við höfunda að birtar verði stuttar fréttir af ýmsum þáttum úrvinnslunnar, sem áhuga- verðir geta talist fyrir lesendur Læknablaðsins. Fer hér á eftir hin fyrsta þessara frétta. Tafla I. Fædingar á stofnunum 1972 1973 1974 1975 1976 1977 1978 1979 1980 1981 1. Fæðingardeild Landspítalans . 1476 1615 1516 1538 1708 1870 1909 2174 2248 2274 2. Fæðingarheimili Reykjavíkur . 1062 1063 1042 1018 919 689 715 708 663 533 3. Sjúkrahúsið Akureyri 417 378 382 375 343 329 354 429 432 399 4. Sólvangur Hafnarfirði 244 183 132 125 55 — — — — — 5. Sjúkrahúsið Keflavik 189 178 133 159 138 172 154 176 168 210 6. Sjúkrahúsið Akranesi 158 224 198 214 224 162 219 213 225 203 7. Sjúkrahúsið Selfossi 142 151 114 148 114 83 87 86 73 72 8. Sjúkrahúsið Keflavíkurflugvelli 137 123 121 121 111 106 95 130 107 110 9. Sjúkrahúsið fsafirði 121 84 88 86 86 54 50 68 66 76 10. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum 118 5 12 98 111 83 86 101 96 83 11. Sjúkrahúsið Húsavík 77 66 72 68 71 55 93 82 59 63 12. Sjúkrahúsið Sauðárkróki 72 83 70 81 70 84 69 67 103 79 13. Sjúkrahúsið Neskaupstað 59 55 63 50 60 43 51 41 54 55 14. Sjúkraskýlið Egilsstöðum 58 64 66 47 45 48 39 42 46 43 15. Sjúkraskýlið Blönduósi 45 47 32 41 38 40 44 41 41 39 16. Sjúkrahúsið Siglufirði 41 50 41 35 38 33 34 33 29 38 17. Sjúkrahúsið Stykkishólmi 41 20 27 26 30 33 33 43 36 37 18. Sjúkrahúsið Patreksfirði 27 31 23 30 27 20 25 29 28 24 19. Fæðingarheimilið Höfn, Hornafirði 26 30 17 11 26 22 15 22 28 23 20. 21. Sjúkrahúsið Hvammstanga Fæðingarheimili Jóhönnu Jóhannsdóttur, 26 18 13 13 17 29 22 22 21 17 Borgarnesi 20 8 7 — — 3 1 2 2 — 22. Sjúkraskýlið Bolungarvík 16 13 15 10 14 16 9 9 17 5 23. 24. Sjúkrahúsið Seyðisfirði Fæðingarheimili Guðrúnar Halldórsdóttur 14 18 11 19 13 6 16 7 10 17 25. Rauðárstíg, Rvík Fæðingarheimili Láru Vilhelmsdóttur, 13 7 — — — — — — — — Ólafsfirði 11 8 — — — — 26. Sjúkraskýlið Vopnafirði 10 7 5 9 16 5 12 4 7 2 27. Fæðingarheimili Kópavogs 6 28. Sjúkraskýlið Þingeyri 5 8 7 5 4 3 5 8 10 8 29. Landakotsspítali, Rvík 1 30. Sjúkraskýlið Hólmavík 1 3 2 — 12 3 5 4 7 4 31. Sjúkraskýlið Þórshöfn — — 6 2 2 — - - - - Samtals 4634 4540 4214 4329 4292 3991 4142 4541 4576 4414

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.