Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 40

Læknablaðið - 15.08.1982, Blaðsíða 40
The Laerdal Foundation for Acute Medicine was instituted to support research and development in its field. Leading international expertise is represented on the Board. Projects to be considered for financial support may include experi- mental or clinical studies, educational activities, practical improve- ments of patient transport, and publication of ideas and findings. Pre-hospital projects may be preferred. Up to 1.2 mill. NOK (US $ 200.000) may be distributed this year. Deadline for applications by Oct. 1 and March 1. Further information and application form may be obtained from: The Laerdal Foundation for Acute Medicine, P.O. Box 377, N-4001 Stavanger, Norway. Sulfotrim (Gea, 1374) R,E MIXTÚRA; J 03 B A 01 1 ml inniheldur: Sulfamethoxazolum INN 40 mg, Trimethoprimum INN 8 mg. R,E TÖFLUR; J 03 B A 01 Hver tafla inniheldur: Sulfamethoxazolum INN 400 mg, Trimethoprimum INN 80 mg. R,E TÖFLUR FORTE; J 03 B A 01 Hver tafla inniheldur: Sulfamethoxazolum INN 800 mg, Trimethoprimum INN 160 mg. R,E TÖFLUR MITES; J 03 B A 01 Hver tafla inniheldur: Sulfamethoxazolum INN 100 mg, Trimethoprimum INN 20 mg. Ábendingar: Sýkingar af völdum baktería, sem eru næmar fyrir hinum virku efnum lyfsins, einkum vid bráðar og langvinnar sýkingar í loftvegum (þó ekki tonsillitis af völdum streptococca), eyrum, meltingarvegi, þvagfærum og húð. Einnig sýkingar í beinum svo og sepsis, nocardiosis og pneumocystis carinii sýkingar. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virku efnum lyfsins, sérstaklega er bent á súlfaofnæmi. Meðganga. Fyrirburðir og nýfædd börn. Lyfið skal ekki nota hjá sjúklingum með lifrar- eða nýmasjúkdóma á háu stigi. Aukavcrkanir: Lyfið getur valdið ógleði og stundum uppköstum. Hefur einnig valdið Stevens-Johnson syndrome. Einnig breytingar á blóðmynd svo sem fækkun á hvítum blóðkornum og blóðflögum. Fólínsýruskortur getur komið fyrir við langvarandi notkun lyfsins. Hugsanlegt er, að lyfið geti valdið fósturskemmdum. Milliverkanir: Eykur áhrif blóðþynningarlyfja og fenýtóíns. Skammtastærdir handa fullorðnum: Töflur og töflur forte: Venjulegur skammtur er 2 töflur eða 1 tafla forte (160 mg/800 mg) tvisvar sinnum á dag. Við langtímameðferð 1 tafla eða lh tafla forte (80 mg/400 mg) tvisvar sinnum á dag. Skammtastærðir handa börnum: Mixtúra: Sérstaklega ætluð börnum. Börn 6 vikna — 5 mánada: 2,5 ml tvisvar sinnum á dag. Börn 6 mánaða — 5 ára: 5 ml tvisvar sinnum á dag. Börn 6 ára — 12 ára: 10 ml tvisvar sinnum á dag. Töflur mites (20 mg/100 mg): Börn 6 mánada — 5 ára: 2 töflur mites tvisvar sinnum á dag. Börn 6 ára — 12 ára: 4 töflur mites tvisvar sinnum á dag. Ef um alvarlegar sýkingar er að ræða. má tvöfalda skammta. Lyfið í formi taflna (80 mg/400 mg) og taflna forte (160 mg/800 mg) er ekki ætlað bömum. Pakkningar: Mixtúra: 60 ml, 100 ml. Töflur: 20 stk., 30 stk., 100 stk. Töflur forte: 10 stk., 20 stk., 50 stk. Töflur mites: 20 stk., 30 stk., 100 stk. Skráning lyfsins er bundin því skilyrdi, að framleiðandi eða umboðsmaður skal vera skyldur til þess að vara við hugsanlegum blóðbreytingum og fósturskemmdum af völdum lyfsins í öllum auglýsingum og kynningarpésum, er lyfið varða.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.