Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2007, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2007, Page 1
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð Fimmtudagur 29. mars 2007 dagblaðið vísir 33. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235 Láta undan hávaða DV-sport fylgir 40 þurfandi fjölskyldur fengu ekkert Fjölskylduhjálpin úthlutaði matargjöFum: fréttir Panta far með dags fyrirvara >> Fatlaðir þurfa að hafa fyrrivara ef þeir þurfa að skreppa. Plötusnúðar óskast Himnesk rödd >>Cliff Richard olli ekki vonbrigðum í Höllinni í gærkvöld. fréttir DV Sport fimmtudagur 29. mars 2007 13 Sport Fimmtudagur 29. mars 2007 sport@dv.is Norður-Írar á topp F-riðils. Íslenska landsliðið beið lægri hlut fyrir spánverjum Í gær. bls. 14-15 „Þetta leit alveg nokkuð vel út en við gleymdum okkur í smástund og var refsað. Þannig er þetta bara þeg- ar leikið er gegn svona sterku liði,” sagði Ólafur Örn Bjarnason sem stóð sig vel í leiknum en hann fékk tækifæri í hjarta varnarinnar í fjar- veru Hermanns Hreiðarssonar. „Við getum verið sáttir við okkar frammistöðu. Það var náttúrulega við ofurefli að etja allan leikinn. Þeir komu sérstaklega grimmir í seinni hálfleikinn og náðu að ýta okkur aftar og aftar. Þegar maður leit á klukkuna og sá að það voru fimmtán mínútur eftir þá áttaði maður sig al- mennilega á því að þetta væri hægt.” Ólafur segir að leikmenn Íslands hafi verið ákveðnir í því fyrir leikinn að hafa gaman að þessu verkefni og gefa sig alla í það. „Menn voru ákveðnir að njóta þess að spila þennan leik. Það var alveg vitað mál að Spánn fengi fleiri færi í leiknum en við ætluðum að vera skipulagðir og aðstoða hvorn annan því ef það tekst þá er margt hægt,” sagði Ólafur Örn. Hann var heppinn að skora ekki sjálfsmark í fyrri hálfleiknum en átti þó einnig skot á hitt markið. „Ég hitti boltann ágætlega en ætlaði að reyna að fá snúning á boltann. Snúningur- inn kom hinsvegar ekkert og það er kannski ástæðan fyrir því að maður er í vörninni,” sagði Ólafur á léttu nótunum. Allt um leiki næturinnar í NBA NBA Töpuðu með sTolTi Við ofurefli að etja Elvar GEir MaGnússon skrifar frá Spáni >> DV heldur áfram umfjöllun um óbærilegan hávaða á leikskólum og grunnskólum. 150 fjölskyldur leituðu til fjölskylduhjálparinnar í von um matargjafir fyrir páskana. 110 fengu en fjörutíu fengu ekkert þar sem maturinn kláraðist. Prentað í morgun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.