Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2007, Page 1
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
mánudagur 2. apríl 2007 dagblaðið vísir 35. tbl. – 97. árg. – verð kr. 235
fréttir
Vantar
lögreglumenn
tónlist
Útvöldum boðið
til útlanda
Shogun
sigraði
Í gær varð Magnús Ingi Helgason Íslands-meistari í einliðaleik karla í badminton í fyrsta sinn. Hann bar sigurorð af Tryggva Nielsen í úrslitaleik með tveimur lotum gegn einni en báðir eru þeir úr TBR. Magnús Ingi vann tvær lotur en Tryggvi eina. Í einliðaleik kvenna varð Ragna Ingólfsdóttir Íslandsmeistari fimmta árið í röð en hún lagði Tinnu Helgadóttur í úr-slitum í tveimur lotum, báðar fóru 21-11. Ragna var sigursæl á mótinu og vann þrenn gullverð-laun.
Í tvíliðaleik unnu Ragna og Katrín Atladótt-ir gullverðlaun en þær unnu Tinnu Helgadótt-ur og Helgu Jóhannsdóttur af miklu öryggi í
tveimur lotum í úrslitaleik. Ragna og Katrín unnu fyrri lotuna 21-9 og hina 21-10. Þetta var því sami úrslitaleikur og í fyrra og úrslitin einn-ig á sama veg.
Þá fagnaði Ragna einnig sigri í tvenndarleik ásamt Helga Jóhannessyni en þar lögðu þau systkinin Magnús og Tinnu Helgabörn í úrslit-um.
Í tvíliðaleik karla urðu þeir Magnús Ingi og Helgi Jóhannesson Íslandsmeistarar með því að leggja þá Tryggva Nielsen og Svein Sölvason í úrslitum. Sú viðureign fór í oddalotu þar sem fimm síðustu stigin voru Magnúsar og Helga sem unnu oddalotuna 19-21. elvargeir@dv.is
DV Sport
mánudagur 28. mars 2007 11
Sport
Mánudagur 2. apríl 2007
sport@dv.is
Stjarnan tryggði Sér um helgina meiStaratitilinn í Dhl-DeilD kvenna þrátt fyrir að liðið eigi enn eftir að Spila þrjá leiki. blS. 16
ÍR-ingar eru á mikilli siglingu eftir sigur á Stjörnunni
Þrefalt hjá rögnu og tvöfalt hjá Magnúsi
Allt um leiki
næturinnar í NBA
NBA
StjörnuStúlkur
MeiStarar
Íslandsmeistarar magnús Ingi Helgason og ragna Ingólfsdóttir.
DV-sport fylgir
rimlaskattur og
100 milljónir
Pálmi Haraldsson um kauPin á iceland exPress:
Tortryggni
í samstarfi
>> Ósætti meðal starfs-
manna Seltjarnarnesbæjar
Prentað í morgun
- fyrrum eigendur segjast
hafa tapað miklu.
ráku fyrirtækið lóðrétt niður,
segir kaupandinn. sjá bls. 2
>> Kínverjar og Rússar vinna
saman en totryggnin er ráðandi
fréttir
Músiktilraunir 2007