Fréttatíminn - 03.12.2010, Síða 80

Fréttatíminn - 03.12.2010, Síða 80
80 dægurmál Helgin 3.-5. desember 2010 Kristín Ólafsdóttir er margfaldur Íslands- og bikar meistari í frjálsum. Mark Johnson er bikarmeistari í stangarstökki og í hópi 15 bestu stanga- stökkvara í Bandaríkjunum. Þau stefna bæði á ÓL 2012. Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is – Afslátt eða gott verð? SHA-0207 Vinnuljóskastari 500W tvöfaldur á fæti 5.995 SHA-0203 Vinnuljóskastari 500W m handf 1,8m snúra 4.295 2.195 SHA-2625 Vinnuljóskastari Rone 28W m. innst. blár 5.995 Ath. perur fylgja 2.695 3.395 5.495 SHA-3901 Loftljós úor rakaþ. 1x18w 67,5x11,2cm SHA-3901A Loftljós úor rakaþ. 2x18w 67,5x16,6cm SHA-3902A Loftljós úor rakaþ. 2x36w 128x16,6cm Í hönnun sinni sameinar Bryndís fagurfræði, notagildi og leik þar sem vörur hennar standa fyrir sínu bæði sem skraut- munir og leikföng auk þess sem notagildi þeirra er sí- gilt þar sem í ullarkúlunum leynast snagar, hitaplattar, hurðastopparar og hljóð- dempunarkúla. Epal selur vörur frá Normann Copen- hagen á Íslandi og þar má nálgast Kúluna. „Ég hef unnið með kúl- una í myndlistartengdum verkum um langt skeið og hef verið að fást við einfald- leika þessa forms og að sameina einfaldleikann og leikinn. Ég á tvær litlar stelpur og kúluformið um- leikur mann svolítið þegar maður er með lítil börn,“ segir Bryndís. „Ég kynni hönnun mína sem nútímalegan textíl fyrir nútímaleg heimili en notagildi hlutarins ræðst mikið til af hugarflugi hvers og eins. Þetta eru munir sem eiga aldrei að enda uppi í skáp. Þeir eru fallegir, hagnýtir og geta líka verið leikföng fyrir börn eða til dæmis hunda.“ Þegar Hönnunarmið- stöð Íslands bauð tveimur þekktum hönnunar- fyrirtækjum til landsins til fundar við íslenska hönnuði var Bryndís í hópi sjö einstaklinga sem voru valdir til að hitta gestina og kynna verk sín. „Ég átti fund sem gekk nokkuð vel og fann meðbyr. Ég fór samt alveg afslöppuð á fundinn vegna þess að ég átti nú ekki von á að ís- lensk ull þætti mjög spenn- andi og gerði ekki ráð fyrir að gera stóra hluti þarna. En þetta gekk nokkuð vel, ég fann meðbyr og þeir reyndust vilja kaupa eina vöru að fundinum loknum. Fólk úti um allan heim er spennt fyrir náttúrulegum afurðum með karakter og svo hefur þessi vörulína það með sér að yfirbragð hennar er eins og hún sé handunnin.“ Bryndís hélt síðan áfram að senda Normann Copen- hagen hugmyndir sínar og fyrirtækið keypti einnig í kúlusnagann í framhald- inu. „Mér finnst stærsti sig- urinn í þessu öllu saman vera að þessi samningur er ein staðfesting þess að íslensk hönnun getur verið atvinnuskapandi og að við getum vel framleitt úr okk- ar hráefni og unnið hönn- unarvörur hér heima. Ég var búin að leita til Örva, sem er verndaður vinnu- staður, með þetta verkefni og þau vantaði verkefni í kreppunni þannig að þau unnu fyrstu pöntunina frá Normann Copenhagen og nú eru tveir verndaðir vinnustaðir á austurlandi að framleiða upp í næstu pöntun. Það er því allt jákvætt við þetta og þessi samningur er til marks um að íslenskt hugvit getur verið atvinnuskapandi. Stjórnvöld leggja samt sama sem ekkert í hönnun. Styrkir liggja ekki á lausu og það er bara harkan og viljinn sem heldur manni gangandi.“  bryndÍs bolladóttir náði samningi við danskan hönnunarrisa Rúllar ullar- kúlum út um allan heim Textílhönnuðurinn Bryndís Bolladóttir hefur í um það bil tvö ár unnið með hið einfalda kúluform og íslenska ull og á þessum sjálfsögðu og hversdags- legu fyrirbærum byggir hún vörulínu sína sem hún kallar Kúlu. Hún hefur nú náð þeim merka áfanga að danski hönnunarrisinn Normann Copenhagen hefur tekið hluti úr Kúlu-línunni upp á sína arma og sér til þess að munirnir verði seldir úti um allan heim. Styrkir liggja ekki á lausu og það er bara harkan og viljinn sem heldur manni gangandi.” HELGARBLAÐ Þú getur nálgast Fréttatímann frítt á þjónustustöðvum N1 um land allt Tilkynnt var um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverð- launanna á miðvikudag. Á sama tíma var tilkynnt um tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna. Íslensku bókmenntaverðlaunin skiptast í tvo flokka, skáldverk og fræðiverk og rit almenns eðlis. Í flokki skáldverka voru þau Bragi Ólafsson (Hand- ritið að kvikmynd Arnar Featherby og Jóns Magnússon- ar um uppnámið á veitingahúsinu eftir Jenný Alexson), Bergsteinn Birgisson (Svar við bréfi Helgu), Gerður Kristný (Blóðhófnir), Sigurður Guðmundsson (Dýrin í Saigon) og Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir (Mörg eru ljónsins eyru.) Í flokki fræðiverka og rita almenns eðlis voru þau Einar Falur Ingólfsson (Söguspor – Í fótspor W.G. Collingwoods), Guðni Th. Jóhannesson (Gunnar Thor- oddsen – Ævisaga), Helgi Hallgrímsson (Sveppabók- in – Íslenskir sveppir og sveppafræði), Margrét Guð- mundsdóttir (Saga hjúkrunar á 20. öld) og Sigrún Pálsdóttir (Þóra biskups og raunir íslenskrar embættis- mannastéttar). Atli Magnússon (Si- las Marner eftir George Eliot), Erlingur E. Hall- dórsson (Gleðileikurinn guðdómlegi eftir Dante Alighieri), Njörður P. Njarðvík (Vetrarbraut eft- ir Kjell Espmark), Ósk- ar Árni Óskarsson (Kaffihús tregans eftir Carson McCullers) og Þórarinn Eldjárn (Lér konungur eftir William Shakespeare) voru tilnefnd til Íslensku þýð- ingaverðlaunanna. -óhþ  Íslensku bókmenntaverðlaunin tilnefningar 15 bækur tilnefndar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.