Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.05.1983, Page 17

Læknablaðið - 15.05.1983, Page 17
LÆKNABLADID 139 staðurinn var í 11 tilvikum gata eða vegur, 5 gangbraut, 5 bílastæði, 3 sérstök rúllubretta- braut, 2 verönd og 1 leikvöllur. Af slysunum urðu 24 þannig að sá sem var á rúllubrettinu féll af því og aðeins 2 slysanna urðu við árekstur (við tré og götuljós). Alls voru skráðir 32 áverkar á hinum 26 slösuðu. (Table). Af þeim voru 5 höfuðáverkar, 19 áverkar á efri útlimum og 5 á neðri útlimum. Aðrir áverkar voru á bol. Mar var algengast, 13 tilfelli, en 12 sjúklingar höfðu beinbrot, þar af 8 á fram- handlegg- úlnlið, 2 beinbrot í öxl, 1 leggbrot og 1 tábrot. Notkun hlífðarbúnaðar var var mjög mismunandi, 12 höfðu engan útbúnað notað og aðrir höfðu oftast notað ófullnægj- andi útbúnað. Aðeins 4 hinna slösuðu höfðu notað hjálm. í aðeins 4 tilvikum voru áverkarnir svo alvarlegir að þeir kröfðust sjúkrahúsvistar. Var þar um að ræða 2 yfirvökur yfir heilahrist- ingi, í 1 skipti purfti að færa brot til að rétta óblóðugt og í 1 skipti purfti liðaskoðun í hné, sem pó var neikvæð. SKIL Efniviðurinn í þessari rannsókn er tillölulega lítill og pví ekki hægt að draga neinar meiri háttar niðurstöður af henni. Augljóst er pó að pótt rúllubrettin hafi komið seint til Skara- borgarléns og fólk hafi verið upplýst um mikil- vægi pess að nota hlífðarútbúnað, létu ungling- arnir það sem vind um eyrun pjóta. Pó að eng- ir alvarlegir áverkar hafi verið skráðir geta höfuðáverkar verið hættulegir. Af þeim 5 sem hlutu höfuðáverka notuðu 3 hjálm. Fyrirbyggjandi aðgerðir, svo sem sérstakar rúllubrettabrautir og meiri upplýsingamiðlun til þeirra sem nota rúllubretti, hafa verið ræddar af mörgum greinahöfundum (3, 4, 8, 9, 10). Hinn mikli hraði sem getur orðið við rúllubrettabrun (allt að 90 km á klst.), að engir hemlar eru fyrir hendi og að höfuðáverkar og áverkar á efri útlimum eiga sér oft stað, veldur pví að draga má í efa að notkun rúllubrettin sé heppileg tómstundaiðja. Séu rúllubrettin yfir- leitt leyfð, á notkun peirra að eiga sér stað á sérstökum brautum, eftir nákvæmar upplýs- ingar og með fullnægjandi hlífðarbúnaði. SUMMARY Thirty-two skateboard injuries in twenty-six pa- tients were treated at Karnsjukhuset, Skövde, Swe- den during an eighteen months period. The regions predominantly injured were the head and upper extremities and although only a few patients had significant injuries the authors question this potenti- ally dangerous sport. HEIMILDIR 1. jacobs RA & Keller EL. Skateboard Accidents. Pediatrics 1977;59:939-42. 2. Allum RL. Skateboard Injuries: a new epidemic. Injury 1978; 10: 152-3. 3. Crone P, Dirksen A & Hellberg S. Rullebrætu- lykker. Ugeskr Læger 1978; 140: 3127-8. 4. Fyfe IS & Guion AJ. Skateboard Injuries. Injury 1978; 10: 149-51. 5. Illingworth CM, Jay A, Noble D & Collick M. 225 Skatebjoard Injuries in Children. Clinical Pediatrics 1978; 17: 781-9. 6. US Consumer Product Safety Commission. HIA Hazard Analysis Report — Skateboards. Was- hington 1978. 7. Dept of Prices and Consumer Protection. Ana- lysis of Skateboard Accidents — a special extension to HASS. London 1979. 8. Tordai P. Rullbradesolyckor — en frekvens och skadeanalys. Lakartidningen 1979; 76: 2781-3. 9. Konsumentverket. Skador vid rullbrádesákning. En kartlággning av rullbrádessportens skadepa- norama och utveckling. Konsumentverket byrá 3 1980: 3-05. Stockholm 1980. 10. Atienza F & Sia C. The Hazards in Skateboard- Riding. Pediatrics 1976; 57: 793. 11. Sargent S. Skate, rattle and roll. Medical News 1977, p. 16 — cited from (4). 12. Kemm I. Skateboard Injuries. Br Med J 1978: 894.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.