Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1983, Síða 5

Læknablaðið - 15.10.1983, Síða 5
Beconase is a trade mark of Allen & Hanburys Ltd London E2 6LA verkun, án þeirra aukaverkana sem fylgja andhistaminum og œðaþrengjandi lyfjum, gerir Beconase tilvalið lyf í baráttunni við ofnæmiskvefið. Reynslan bendir til að fyrir ofnæmis- sjúklinginn sé Beconase einn besti kosturinn. Ofnæmiskvefi (allergic rhinitis) fylgir stöðug vanlíðan af hnerrum og stífluðu nefi. Beconase ræður bót á þessum óþœgindum með auðveldri staðbundinni meðferð, sem gerir lyfið hentugt til daglegrar notkunar. Beconase nefúði tekur ofnæmiskvefið föstum tökum NEFÚÐALYF: Hver úðaskammtur inniheldur: Beclometasonum ÍNN, própíónat, 50 míkróg. Ábendingar: Allergiskur rhinitis, polyposis nasi, vasomotoriskur rhinitis, rhinitis medicamentosa. Við árstíðabundinn rhinitis kemur varnandi mcðferð til greina. Frábendingar: Sýkingar af völdum sýkla i nefgöngum eða nef- holum (sinusum). Á fyrsta þriðjungi meðgöngu ber að forðast óþarfa notkun lyfsins. Aukaverkanir: Of stórir skammtar (meira en 20 innúðanir á sólarhring) geta valdið steraverkun út um líkamann og lækkun kortisóls i blóði. Sveppasýking í nefi og koki er þekkt eftir stóra skammta af lyfinu. Sumir sjúklingar fá þurrar slimhúðir fremst í nefinu og jafnvel blóðugt nefrennsli. Einstaka sjúklingar fá hnerra strax eftir innúðun. Skammtastærðir handa fullorðnum: Vcnjulegur skammtur er 1 innúðun i hvora nös 3—4 sinnum á sólarhring. Stærstu skammtar: Stærsti skammtur handa fullorðnum er 1 mg (20 úðanir) á sólarhring. Skammtastærðir handa börnum: BOrn 6—12 ára: Venjulegur skammtur er 1 innúðun i hvora nös 3—4 sinnum á sólarhring. I þessum skömmtum dregur lyfið venjulega ekki úr vexti barna. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 6 ára. Pakkningar: 200 skammta staukar. Umboð á íslandi: G. Ólafsson h.f. Grensásvegi 8, 125 Reykjavik

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.