Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.10.1983, Side 13

Læknablaðið - 15.10.1983, Side 13
LÆKNABLAÐIÐ 241 sambærilegur við skurðaðgerð, hvað varðar dánartíðni (tafla IV). Á Norðurlöndum hefur meðferðin ekki verið mjög í hávegum höfð (17). Skurðaðgerð virtist alltaf beitt nema á sjúklingum, sem voru í mjög lélegu ástandi og dæmdir óskurðtækir, enda reyndist dánartíðni þeirra 50 %. í rannsókn Rhabek og Windfeld (18) var dánartíðni 15 % og meðferðin reyndist ófull- nægjandi hjá 19% sjúklinga, svo að grípa varð til aðgerðar. Beisland (19) og Kristensen (12) hafa þó náð umtalsverðum árangri með aðferðinni, en þar eins og í flestum öðrum rannsóknum var meðalaldur sjúklinga um 10 árum undir meðalaldri í okkar rannsókn. Segjast verður, að niðurstaða þessarar rannsóknar hefur valdið vonbrigðum. Hjá meira en helmingi sjúklinga (hópur B) dæmd- ist meðferðin ófullnægjandi og grípa varð til aðgerðar eftir 6-72 klukkustundir. Þeim, sem skornir voru upp eftir 24-72 klukkustunda meðferð (átta sjúklingar) farnaðist verr en hinum, þar sem ljóst varð fyrr, að aðgerðar væri pörf. Þegar litið er á pá sjúklinga, par sem meðferðin heppnaðist (hópur C), virðist í heild um að ræða einstaklinga, sem ekki voru eins veikir við innlögn eða af öðrum alvarlegum sjúkdómum og sjúklingar í hóp B. Ennfremur hafði meirihluti sjúklinga U.D.P. Ýmislegt bendir til, að U.D.P. sé betur fallið til árangurs- ríkrar meðferðar án aðgerðar en U.V.P. Skeifugörnin hylst betur en maginn undir lifrinni, sem hjálpar til að pekja sárið. Einn- ig eru magasárin oft stærri (20). Þeir, sem hafa haft góða reynslu af meðferð án aðgerðar, hafa annað hvort haft mjög hátt hlutfall (ca. 80-90 %) af U.D.P. hjá sínum sjúklingum (2, 3, 12) eða eingöngu meðhöndl- að U.D.P. á þennan hátt (10, 19). Ef til vill er pví vænlegt við U.P.P. að reyna að staðsetja sárið t.d. með gastrografin skuggaefni, ef sjúklingurinn hefur ekki pekkt sár fyrir. Reynsla okkar af meðferð án aðgerðar er ekki góð, þar eð hún mistókst oft og olli pví að mörgum aðgerðum seinkaði- Hins vegar er óvíst, hvort og hve mikil áhrif petta hefur haft á dánartíðni, par sem aðrir pættir pekktir fyrir að minnka batahorfur eru áberandi, svo sem óvenjuhár meðaldur og aðrir alvarlegir sjúkdómar, hátt hlutfall af ulcus ventriculi perforans og röng sjúkdóms- greining við innlögn í allt að priðjungi sjúk- linga sem dóu. Ljóst er, að fleiri sjúklinga með U.P.P. með óvenjulega sjúkdómsbyrjun mun reka á fjörur okkar lækna með hækkandi aldri sjúklinga og parf pá að vera á verði og e.t.v. taka yfirlits- mynd af kvið á frjálslegri forsendum. Við greiningu á U.P.P. á bráðamóttöku er óhætt að fresta aðgerð í byrjun meðan verið er að ná sjúklingi í betra almennt ástand. Samkvæmt okkar reynslu er varla hægt að komast hjá aðgerð nema sjúklingur sé í tiltölu- lega góðu almennu ástandi við innlögn, hafi ekki aðra alvarlega sjúkdóma, og sýni fljótt ótvíræð batamerki. Á Falu lasarett verður eftir pessa reynslu tekin afstaða hliðhollari skurðaðgerð við U.P.P. Höfundar pakka Eric Ákerlund, yfirlækni fyrir aö hafa leyft ótakmarkaðan aögang að sjúkraskýrslum. SUMMARY Between 1975-1980 eighty two patients with sus- pected perforated peptic ulcer were admitted to the surgical clinic of Falu lasarett Sweden. In seven- ty five patients the diagnosis was confirmed. The incidence has decreased in comparison with the period 1965-1970 (p < 0,01). The mean age was unusually high (61 years) compared to that in other studies. The ratio of perforated gastric ulcers versus duodenal ulcers as well as the ratio of women versus men were also high. Nineteen patients had serious concomitant disease of whom 13 died. Overall mortality was 22 %. The principal treatment was conservative ad modum Taylor. Nineteen patients were however, not treated that way (group A) because of missed diagnosis in 14 cases of whom six died, primary operation in four patients who devel- oped symptoms within one hour after a meal and one patient was in final stage of malign metastatic melanoma. Of 56 patients treated conservatively, the therapy failed in 35 (group B). They had to be operated on and eight died. The remaining 21 patients (group C) received »successful« conservati- ve treatment, but two died from infectious compli- cations. Generally, patients in group C seemed to be in better condition on arrival to hospital and had less concomitant diseases than patients in group B. The role of conservative treatment as a safe definitive treatment in all cases of perforated peptic ulcer is doubted. HEIMILDIR 1) Wangensten OH. Non-operative treatment of localized perforations of the duodenum. Minn Med 1935; 18:477. 2) Taylor H. The non-surgical treatment of perfo- rated peptic ulcers. Gastroenterology 1957; 33; 353.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.