Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1983, Page 50

Læknablaðið - 15.10.1983, Page 50
Librium mikilvæg aðstoð við meðferð áfengissýki. Eiglnleikar: Benzódíazepfn-albrigði með verkun á ól kvíða og spennu. Verkar ennfremur róar krampastillandi og að nokkru vöðvaslakandi. Frásog mismunandi: Ha serum þóttni '/2-2 klst eflir inntöku og 5-10 min.eftirivgjöf. Próteinbinzt allt að 90% og er helmingunartimi 7-28 klst. Ábendingar: Neurósur, kviði, spenna og órói. Fráhvarfseinkenni drykkjusýki. Delerium tremens. Svefntruflanir. Frábendingar: Myastheniagravis. Lost. Meðvitundarleysi. Átengis- og lyfjaeitranir. Aukaverkanir: Ávanahætta. Þreyta, syfja. Vöðvakraftsminnkun, ataxia, sviml, ógleði, útbrot, minnkuö kyngeta, höfuðverkur, aukin matarlyst. verkanlr: ritundarleysi kemur venjulega fram eftir itöku stórra skammta (tífaldur itur), varirottast stuttog alvarlegar afleiðingar sjaldgæfar. Varúð: Stjórnendur bifreiða og vólknúinna tækja ber aö vara við sljóvgandi áhrifum lytsins. Lyfið skilst út I mjólk og ter yfir fylgju. Eftir langvarandi meðferð ber að draga hægt úr lyfjagjöfinni vegna hættu á fráhvarfseinkennum. Skammtastærðir handa fullorðnum: 10-40 mg á dag (deildum skömmtum mjög einstaklingsbundið. Vid mg á dag, 3-4 deilt. Aldradirogvt mg á dag sem byrjunarmeðferö. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið erekki ætlað börnum. Pakkningar: Stungulyfsstofn im, iv: amp. 100 mg + leysir Töflur 5mg:30stk., 100stk. Töflur10mg:25 stk.,100stk. (sjúkrahúspakkning). Töflur 25 mg: 25 stk., 250 stk. (sjúkrahúspakkning). Innlhald: Hverlykjainniheldur: Chlordiazepoxidum INN, klóríð, samsvarandi Chlordiazepoxidum INN100 mg. Hvertatlainniheldur: Chlordiazepoxidum INN, 5 mg, 10 mg eða 25 mg. Pósthólf 897, Reykjavík, Siöumula 32, Sími 86044 ROCHE A/S Industriholmen 59 2650 Hvidovre Tll. (01)78 7211 Danmark

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.