Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 58

Læknablaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 58
272 LÆKNABLADID 69, 272-273, 1983 ALMA-ATA YFIRLÝSINGIN Á fundi í Alma-Ata tólfta dag septembermánaðar nítján hundruð sjötíu og átta tjáir Alpjóðaráðstefnan um heilsugæslu, að pörf sé skjótra aðgerða til pess að vernda og bæta heilbrigði allra jarðarbúa, með þátttöku allra ríkisstjórna, allra þeirra er starfa að heilbrigðis- og þróunarmálum og alls samfélags þjóðanna og lýsir yfir eftirfarandi: I. Ráðstefnan staðfestir, að heilbrigði, sem er fullkomin líkamleg, andleg og félagsleg vellíð- an og ekki aðeins firrð sjúkdóma eða hrum- leika, er frumréttur hvers manns. Ennfremur er staðfest, að mjög mikilvægt samfélags- markmið er að skapa sem allra best heilbrigð- isástand og að slíkt markmið krefst aðgerða á mörgum sviðum efnahags- og félagsmála auk heilbrigðismálanna. II. Sá reginmunur, sem er á heilbrigðisástandi þjóða, einkum milli þróunar- og iðnríkja, svo og innan einstakra þjóðríkja, er stjórnmála- lega, félagslega og efnahagslega óviðunandi og varðar þetta misræmi þar af leiðandi allar þjóðir sameiginlega. III. Efnahags- og félagsþróun, byggð á nýrri skip- an alþjóðaefnahagsmála, hefur úrslitaþýðingu um heilbrigði til handa öllum mönnum og um það að íninnka bilið milli heilbrigðis- ástands í þróunar- og iðnríkjum. Bætt heilsu- far og heilsuvernd eru nauðsynlegur hluti áframhaldandi efnahags- og félagsþróunar meðal þjóða og stuðla að bættu mannlífi og heimsfriði. IV. Þegnar hvers ríkis eiga rétt á og eru skyldir, einir eða ásamt öðrum, að taka þátt í að skipuleggja eigin heilbrigðisþjónustu og að koma henni á. V. Ríkisstjórnir bera skyldu varðandi heilbrigði þegnanna og verður sú skylda aðeins rækt með fullnægjandi heilbrigðis- og félagsaðgerð- um. Megin félagsmarkmið ríkisstjórna, al- þjóðastofnana og samfélags þjóðanna skal á næstu áratugum vera, að árið 2000 hafi öllum þjóðum heims verið tryggt heilbrigðisástand, er geri þeim kleift að lifa frjóu lífi í félagslegu og efnahagslegu tilliti. Heilsugæsla opnar leið- ina að að þessu marki og er þáttur þróunar í anda félagslegs réttlætis. VI. Heilsugæsla er kjarni heilbrigðisþjónustu, byggð á hagkvæmum, vísindalegum og félags- lega viðurkenndum aðferðum og tækni. Hún stendur til boða öllum þegnum hvers byggðar- lags og fjölskyldum þeirra og gert er ráð fyrir þátttöku allra. Kostnaður miðast við það, að byggðarlagið og þjóðfélagið í heild geti stað- ið undir honum á öllum þróunarstigum, í anda sjálfsákvörðunarréttar og þess að vera sjálfum sér nægur. Heilsugæslan er óaðskilj- anlegur hluti og þungamiðja heilbrigðisþjón- ustu hvers lands, svo og almennrar félags- og efnahagsþróunar byggða. Heilsugæslan er fyrsta stigið í samfelldri heilbrigðisþjónustu. Þar eru fyrstu tengsl einstaklinga, fjölskyldna og samfélags við heilbrigðiskerfið og þjónust- an er veitt eins nærri vinnu- og bústöðum og kostur er. VII. Heilsugæsla 1. endurspeglar og mótast af efnahagsástandi, félags-, menningar- og stjórnmálaeinkenn- um hverrar þjóðar og hvers byggðarlags. Hún byggir á útfærslu raunhæfra niður- staðna félags-, læknisfræði- og heilbrigð- isþjónusturannsókna og á reynslu á sviði heilbrigðisfræðinnar; 2. tekst á við aðalheilbrigðisvandamál hverrar byggðar og í samræmi við það er stuðlað að bættu heilsufari og unnið að heilsuvernd, lækningum og endurhæfingu; 3. felur í sér hið minnsta: fræðslu um þau heilbrigðisvandamál, sem uppi eru á hverj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.