Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1983, Síða 62

Læknablaðið - 15.10.1983, Síða 62
274 LÆKNABLAÐIÐ Til skýríngar Ný skipan alpjódaefnahagsmála: New International Economic Order (NIEO). Sameiginleg skýrsla heilbrigdismálastofnunar og barnahjálparsjóds Sameinudu þjódanna (WHO/- UNICEF): Primary Health Care. A joint report by The Director-General of the World Health Orga- nization and The Executive-Director of the Uni- ted Nations Children’s Fund. (Presented at the ICPHC, Alma-Ata). Geneva-New York 1978. ISBN 92 4 154128 8. Alma-Ata yfiríýsingin er birt í: Alma-Ata 1978. Primary Health Care. Report of the International Conference on Primary Health Care. Alma-Ata, USSR, 6-12 September 1978. WHO Geneva 1978. Health for all Series No. 1 ISBN 92 4 180001 1. Félagar í sænska læknafélaginu 30000 28000 26000 Lækna- nemar 2400Ö Læknar 22000 20000 18000 16000 14000 12000 10000 Sænska læknafélagið var stofnað árið 1903 og er því áttatíu ára um þessar mundir. Starfar það á hliðstæðan hátt og læknafélög hinna Norðurlandanna. Fyrir 10 árum voru félagar þess rúmlega 11 þúsund, en í dag eru þeir um 25 þúsund. Hefur orðið svipuð fjölgun og á hinum Norðurlöndunum. Breytist ástand efna- hagsmála ekki til batnaðar á næstunni búast sænsku læknasamtökin við atvinnuleysi meðal lækna árið 1985. Um 1000 manns hefja lækna- nám árlega í Svíþjóð og hafa yfirvöld ásamt læknasamtökunum nokkur áhrif á hvernig læknar dreifast til starfa um landið og í hvaða sérnám þeir fara. Sænska læknablaðið er hið stærsta í Svíþjóð, en þar í landi eru einnig ritstjórnarskrifstofur Nordisk Medicin, sem gefið er út sameiginlega af Norðurlöndunum.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.