Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 1984; 70: 293-4 293 Árni Björnsson HVER ER LÆKNIR? HVAÐ ER LÆKNING? Við getum öll verið sammála um pað, að stundum getur verið hollt að hugsa og senni- lega gerum við pað öll í einhverjum mæli. Oft- ar en ekki er pó hugsun okkar í föstum far- vegi, hún snýst um pau hversdagslegu viðfangs- efni, sem við fáumst við frá einum degi til ann- ars og í peirri hugsun förum við oftar en ekki troðnar slóðir. Ég held pó, að á stundum geti verið hollt að hugsa öðruvísi, fara út af sporinu, flippa út, eins og unglingarnir kalla pað og í raun pýðir petta að taka hugtök, sem okkur hafa fundist sjálfsögð, velta peim á ýmsa enda og kanta og par með skoða á peim nýja fleti, sem okkur hefur hugsanlega ekki dottið í hug að væru til. Niðurstaða af slíkum vangaveltum getur orðið sú, að við teljum hugtakið gott og gilt og setjum pað aftur í réttar skorður á sinn stað í hugarheimi okkar. Að öðrum kosti snúum við pví á annan kant eða köstum pví hreinlega fyrir róða. Ástæður pess að ég ákvað að ræða hér spurningarnar: Hver er læknir? Hvað er lækning? eru annars vegar, að fyrir nokkru flutti ég erindi á fræðslufundi kennara í skyndihjálp. Á peim fundi var ég spurður: Hvað er lækning? Mér varð svarafátt en reyndi pó að klóra mig út úr vandanum. Síðan hefur pessi spurning leitað á mig og önnur spurning, sem hlýtur að leiða af peirri fyrri: Hver er læknir? Ég leitaði í orðabókum að svarinu við fyrri spurningunni, en fann ekki viðunandi svar. Við síðari spurningunni virðist svarið vera augljóst. Læknir er maður eða kona, sem lokið hefur læknisnámi við viður- kennda stofnun og í framhaldi af pví fengið leyfi viðurkenndra stjórnvalda til að stunda lækningar. Lækningaleyfi er veitt ævilangt og pví aðeins er hægt að svifta menn lækningaleyfi, Lýtalækningadeild Landspítalans. Grein pessi er upphaf- lega erindi, er flutt var á þingi Skurðlæknafélags íslands í Borgarnesi í apríl 1984. að um sé að ræða alvarleg mistök eða vanrækslu í starfi eða fyrir annað refsivert athæfi. Að sjálfsögðu gildir hið sama, ef læknir verður geðveikur eða missir á annan hátt hæfni sína til starfa. Skipstjóri? í lögum eru engin ákvæði um, að læknir purfi að stunda lækningar til að halda lækn- ingaleyfi sínu. Þannig hefur læknir, sem að fengnu lækningaleyfi gerist skipstjóri, ævi- langt leyfi til að gefa út lyfseðla. Þó í Codex ethicus standi, að læknum beri að viðhalda pekkingu sinni, eru í lögum engin viðurlög við pví að gera pað ekki. Hinsvegar hefur hjúkr- unarfræðingur, sem alla sína starfsævi gefur sjúklingum lyf, ekki leyfi til að gefa út lyfseðil, pó hann viti miklu meira um verkanir lyfsins en t.d. einhver, sem hefur lækningaleyfi og hefur aldrei purft á lyfinu að halda; veit ekki einu sinni að pað er til. Aftur að spurningunni: Hvað er lækning? Hvenær byrjar lækning? Hvenær endar hún? Maður fellur niður á götu. Meðal aðvífandi er heimavinnandi húsmóðir, sem lært hefur skyndihjálp hjá Rauða krossi íslands. Hún finnur að hjarta mannsins hefur stöðvast og byrjar hjartahnoð. Sjúkrabíll kemur á staðinn og sá fallni er færður inn í hann og sjúkraflutn- ingamennirnir halda áfram hjartahnoði par til komið er á sjúkrahúsið, en pá taka læknar við meðferðinni, ef sá fallni er lifandi við komu pangað. Byrjar lækningin pegar húsmóðirin hóf hjartahnoð eða pegar hinn fallni kom inn á sjúkrahúsið og fyrstu læknishendurnar snertu hann? Samkvæmt lögum mega ekki aðrir en læknar, með tilskilin leyfi, stunda lækningar, pó andalæknar og grasalæknar séu látnir óáreittir meðan ekki er hægt að sanna beinan skaða af starfsemi peirra. Hafi lækningin á hinum áðurnefnda fallna hafist, pegar hús- móðirin byrjaði hjartahnoðið, mætti sam- kvæmt ströngum lagabókstaf dæma hana fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.