Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 17
LÆKNABLADID 289 69 % frá höfuðborgarsvæðinu, 10 % frá Vest- urlandi, 11 % frá Suðurlandi, 5 % frá Norður- landi og 5 % frá Austurlandi. Legutími: Legutími barnanna á Borgarspítal- anum var 1-11 dagar, að meðaltali 3 dagar. Orsakir og slysstadur: Orsök fyrir brotinu var fall í öllum tilvikum. Þannig slösuðust 110 börn í eða við heimahús, níu í skóla við leikfimiiðkun og 16 á barnaleikvöllum. Við aðrar ípróttaiðkanir slösuðust 34 börn, par af 12 við fall af reiðhjóli og fimm við fall af hesti. Við fall úr hæð hlaut 21 barn brot. Olnboga- brot í sambandi við algengar barnaípróttir svo sem knattspyrnu, skíða- og skautahlaup, reyndust öll minni háttar. Slysatíðni eftir mánuðum: Á mynd 4 má sjá slysatíðni eftir mánuðum, bæði fyrir allan hópinn og hina sem í aðgerð fóru. Önnur meiðsli en brot ofan leggjarhnúa Brot á framhandlegg: Sex börn fengu einnig brot á framhandlegg. í premur tilvikum var um grænviðarteinungsbrot að ræða, sem með- höndluð voru með gipsspelku. í premur tilvik- um voru brotin verulega úr lagi færð og voru pau meðhöndluð með gipsumbúðum eftir lok- aða réttingu. Þessir áverkar virtust í engu tilviki hafa áhrif á lokaárangur olnbogabrot- anna. Fjöldi 28 Mynd 4. Slysatídni eftir mánudum. Tauga- og æðaáverkar: í tveimur tilvikum kom í ljós að upparmsslagæð (arteria brachia- lis) hafði færst aftur fyrir condylus humeri og í einu tilviki var upparmsslagæðin rifin. Þessi börn höfðu öll einkenni um blóðrásartruflun við komu. Átta börn höfðu upphaflega ein- kenni um áverka á taugum á framhandlegg og á hendi. í premur tilvikum var um að ræða truflun á starfsemi miðtaugar (nervus medianus) og í premur tilvikum truflun á starfsemi sveifar- taugar (nervus radialis) og í tveimur tilvik- um á ölnartaug (nervus ulnaris). Einkenni um meiðsli og skerta starfsemi á tveimur eða fleiri taugastofnum í sama slysi komu ekki í ljós. Meðferð: Brot án tilfærslu voru meðhöndluð í mjúkum umbúðum (collar’n cuff) og verður peirra ekki frekar getið hér á eftir. Flexionsbrot (flokkur II og III, sjá mynd 1) voru fimm að tölu. Eitt peirra hafði ekkert Fjöldi 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 Aldur Mynd 3. Aldursdreifing barna med brot, sem purftu réttingar við. gengið úr skorðum en hin fjögur voru með- höndluð í gipsi með olnbogalið í extension eftir óblóðuga réttingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.