Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 15.11.1984, Blaðsíða 43
LÆKNABLADIÐ 305 heilsugæzlustöðva í Reykjavík sé aðkallandi nauðsyn og skilyrði eðlilegrar fjölgunar heim- ilislækna í borginni. Fundurinn beinir pví til heilbrigðisráðherra, að stofnun heilsugæzlu- stöðva verði hraðað, þannig að a.m.k. ein stöð taki til starfa árlega næstu 5 ár. XI. Aðalfundur L.í. haldinn í Reykjavík 19.-20. sept. 1983 felur stjórn L.í. að kanna, með hvaða hætti læknasamtökin geti nýtt sameig- inlega sjóði sína tii að bæta viðskiptamögu- leika lækna í bankakerfinu. XII. Aðalfundur L.í. haldinn í Reykjavík 19,- 20. sept. 1983 beinir pví til Orlofsnefndar L.Í., að næsta fjárfestingarverkefni verði kaup á orlofsíbúð í Reykjavík til afnota fyrir lækna utan af landi. Orlofsnefnd meti, hve fljótt Orlofssjóður hefur fjárhagslegt bolmagn til þessara íbúðarkaupa. XIII. Aðalfundur L.í. haldinn í Reykjavík 19.- 20. sept. 1983 felur stjórn L.í. að senda fyrir- spurn til sænskra yfirvalda um lífeyrisréttindi íslenzkra lækna par í landi og knýja á um greiðslur, sé pess kostur. Unnið verið að málinu í samvinnu við F.Í.L.Í.S. Eftirfarandi 3 tillögum var vísað til félagsstjórn- ar. Þeirri síðustu, vegna pess hve seint hún hafði borizt: A. Aðalfundur L.í. haldinn í Reykjavík 19.-20. sept. 1983 felur stjórn L.í að stuðla að fjölgun menntaðra hjúkrunarfræðinga og vinna gegn pví, að Hjúkrunarskóli íslands verði lagður niður, meðan svo mikill skort- ur er á hjúkrunarfræðingum til starfa, sem raun ber vitni. B. Aðalfundur L.í. haldinn í Reykjavík 19.-20. sept. 1983 felur stjórn L.í. að beita sér fyrir því, að ferða- og dvalarkostnaður fulltrúa vegna funda L.í. (aðalfundar, formannaráð- stefnu og kjaramálfundar) verði framvegis greiddur af L.í. C. Aðalfundur Læknafélags íslands 1983 skor- ar á stjórn félagsins að taka upp viðræður við vinnuveitendur um sérstakar líf- og slysatryggingar lækna á ferðum í starfi. Tryggingar pessar skuli gilda fyrir vitjanir, sjúkraflutninga og pátttöku í björgunarað- gerðum. Að lokinni afgreiðslu ályktana voru árs- reikningar skýrðir og síðan samþykktir sam- hljóða. Fjárhagsáætlun var pessu næst tekin fyrir og árgjald fyrir árið 1984 ákveðið kr. 10.500, en af því renna kr. 1.500 til svæðafélaga. Úr stjórn áttu að ganga Þorvaldur Veigar Guðmundsson, formaður, og Jón Bjarni Þor- steinsson, gjaldkeri, en voru báðir endurkjörn- ir til 2ja ára án mótframboða. Pá voru einnig sjálfkjörnir 3 meðstjórnendur til eins árs, sbr. áður nefnda lagabreytingu, en 4 meðstjórn- endur voru kosnir 1982 til 2ja ára, skv. þágild- andi lögum. Undir lok fundarins var tekin fyrir tillaga stjórnar L.í. um kjör 2ja heiðursfélaga: Jóns Steffesen fyrir framlag til rannsóknar á sögu Adalfundur L.í. 1984 var haldinn á ísafirdi og baud bæjarstjórn fulltrúum til kvöldverðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.