Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.12.1984, Side 49

Læknablaðið - 15.12.1984, Side 49
LÆKNABLAÐIÐ 355 á II. stigi og 4 á III. Allir gengust undir brottnám eista og sj. á II. og III. stigi fengu auk pess geislameðferð og sumir gengust undir brottnám retroperitoneal eitla. Sá sem var með I. stigs sjúkdóm lifir en hinir eru Iátnir, iifðu að jafnaði í eitt ár, enginn yfir 3 ár. Frá 1977-1980 greindust 10 sj., 2 á I. stigi, 5 á II. stigi og 3 á III. stigi. Allir gengust undir orchiectomiu, enginn fékk geislameð- ferð en sj. á II. og III. stigi fengu Vinblastin, Bleomycin og Platinum og gengust undir borttnám kvíðarholseitla. Allir tíu lifa frískir eftir 3 '/2-7 ár. Reynsla erlendis frá bendir til að peir sj. sem eru frískir 2 árum eftir að meðferð lýkur séu nær allir læknaðir. NOKKUR ÆXLISMERKI (TUMOR MARKERS) í SERMI ALDRAÐRA UTAN SJÚKRAHÚSA Matthías Kjeld, Edda Sigurðardóttir, Ársæll Jónsson. Frá Rannsókn 6, Rannsoóknadeild Landspítalans og Öldrunarlækningadeild Lyflækningadeildar Borgarspítalans. Hjá 106 manns, 80 ára og eldri, voru mæld æxlismerki (tumor markers) í sermi. Mæld voru beta-HCG, PAP (prostatic acid phosphatase), AFP (alpha-fetoprotein), cortisol og TG (thyreoglobulin). Enginn reyndist hafa hækkað beta-HCG, tveir TG, prír karlmenn hækkað PAP, ein kona hafði hækkað AFP og um 5 manns voru ofan og neðan viðmiðun- argilda f. corticol. Enn parf frekari rannsókna við á pessum aldraða hópi en niðurstöður gætu bent til að »skrína« bæri vissa aldurshópa með vissum æxlis- merkja mælingum. Sýna pessara var aflað á vegnum Öldrunarlækn- ingadeildar Landspítalans, Rannsóknastöðvar Hjartaverndar og Landlæknisskrifstofunnar. CAPTOPRIL f VÆGUM HÁPRÝTINGI; ÁHRIF Á BLÓÐPRÝSTING, SALTBÚSKAP MEÐ OG ÁN DIURETICAMEÐFERÐAR. Jóhan Ragnarsson, Pórður Harðarson, Snorri P. Snorrason et al frá Göngudeild Háþrýstings, Lyfjadeild Borgarspítala og Landspítala. Áhrif Captoril (C) á blóðprýsting og saltbúskap, bæði brátt og til langframa voru athuguð í tveimur hópum sjúklinga með vægan háprýsting. Annar hópurinn fékk C og síðan diuretica (D) til langframa, hinn hópurinn fékk C eftir 14 daga með dirueticameðferð en var síðan á C til langframa. Hemjandi áhrif Indocids (I) á blóðprýstingsmeð- ferð var athugað með 14 daga gjöf samhiða C eða C + D. Niðurstöður má greina í meðfylgjandi töflu: Hópur A: mean control 14 d. 14 d. á 14 d. á 1 ár á C C + D D+I C + D BP mmHg 161/105 139/91 137/87 140 85 134/85 WT 86,1 86,6 87,3 76,0 kg Se K + (86,5) neq/1 4,0 4,0 3,6 3,7 3,6 Se Cr micromoI/L 108,6 100,8 Una + 4t mmol/2- 207 182 186 205 208 UK + 4t mmol/2- Ccr 89 85 85 80 76 ml/min 124 129 132 120 119 Hópur B: mean control 14 d. 14 d. á 14 d. á 1 ár á D D + C C + I á C BP mmHg 153/100 15398 130/90 146,97 140,89 WT 94,6 94,4 95,3 93,6 kg Se K + (93,9) neq/L SeCr 3,9 3,6 3,9 4,1 3,9 micromol/L 103,2 98,7 Una + 4t mmol/2- UK + 168 174 216 201 247 4t mmol/2- Ccr 84 98 101 93 100 ml/mín. 127 132 140 110 146 Heitzu niðurstöður: 1) Captopril lækkaði blóðrýsting bæði brátt og til langframa en betri blóðprýstinglækkun fékkst af C + D. 2) Se. kalíum lækkaði marktækt í C + D meðferðar- hóp en ekki í C hóp. 3) Útskilnaður á natríum jókst í C hóp en var óbreyttur í C + D hóp. 4) Hemjandi áhrif Indocids á blóðprýsting virtust greinanleg í C hóp samfara falli Ccr. engar breytingar voru greinanlegar í C + D hóp. HÝDRÓKLÓRPÍASÍÐ OG KCL BORIÐ SAMAN VIÐ HÝDRÓKLÓRPÍASÍÐ OG AMILORÍÐ f MEÐFERÐS VÆGS HÁPRÝSTINGS Bogi Andersen, Pórður Harðarson, Jóhann Ragnarsson, Snorri P. Snorrason. Lyflækningadeild Landspitala. Göngudeild fyrir háþrýsting. Hér á landi hefur lyfjablandan hýdróklórpíasið með amilóríð verið notuð í allmiklum mæli í

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.