Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1986, Síða 12

Læknablaðið - 15.11.1986, Síða 12
Föivaras c NIPAXON NOSCAPINUM hóstastillandi töflur fyrir böm eldri en 10 ára og fullorðna. • hægtaðbrjótaítvennt. • hentug þynnupakkning. TOFLUR; R 05 D A 07 Hver tafla inniheldur: Noscapinum INN 50 mg. Eiginleikar: Lyfið dregur úr hósta með beinni verkun á miðtaugakerfið, sem líkist verkun kódeins. Ábendingar: Hósti, í þeim tilvikum þarsem æskilegt erað hemja hóstaviðbragð. Varúð: Með því að hemja hóstaviðbragð getur lyfið aukið hættuna á slímtöppum í lungnapíplum og ætti því að nota með varúð hjá mikið veiku fóki. MGKOS Umboðá íslandi: G. Ólafsson h.f. Grensásvegi 8, 125Reykjavik Aukaverkanir: Ógleði, sljóleiki, svimi, höfuðverkur, útbrot og niðurgangur sést stöku sinnun. Skammtastærðir handa fullorðnum: Ein tafla þrisvar á dag. Skammtastærðir handa börnum 10-14 ára: Hálf tafla þrisvar á dag. Lyfið er ekki ætlað börnum yngri en 10 ára. Pakkningar: 30stk. (þynnupakkað); 100stk.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.