Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1986, Page 15

Læknablaðið - 15.11.1986, Page 15
LÆKNABLAÐIÐ 295 Úr dagstofu. Stafirnir eru stórir til að auðvelda sjúklingum lesturinn. Ágústa Þorsteinsdóttir meinatæknir I rannsóknastofu sjúkrahússins. Iðjuþjáifun er veitt sjúklingum bœði utan og innan sjúkrahússins. Bragi Níelsson er hér staddur í eldhúsi iðjujálfunar. Ósagt skal látið hvort hann þarfnast þjálfunar l rannsókna og/eða meðferðar. Um þessar mundir er verið að endurnýja hjartaH'vaforkerfi deildarinnar. Hjúkrunar- og endurhæfingardeildin er einkum fyrir hjúkrunarsjúklinga. Flestir sjúklinganna eru gamalmenni en þó ekki einvörðungu. Þess vegna er reynt að halda tveimur stofum lausum fyrir endurhæfingarsjúklinga. Dvalarheimilið Höfði er starfrækt af bæjarfélaginu. Þar er rými fyrir 48 vistmenrt, sem eru sjálfbjarga. Heilsugæslustöðin annast læknisþjónustu á Höfða, en vistmenn koma á sjúkrahúsið þegar þeir veikjast og eins þegar þeir verða of lasburða til að dvelja á Höfða. Töluvert er um heimahjúkrun á Akranesi, hún er á ábyrgð bæjarfélagsins og er sinnt frá heilsugæslustöðinni, ungbarnaeftirliti er sömuleiðis sinnt frá heilsugæslustöðinni en mæðravernd fer fram á kvenlækningadeild sjúkrahússins. Sérstakur samningur er við verksmiðjuna á

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.