Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 17

Læknablaðið - 15.11.1986, Blaðsíða 17
LÆKNABLAÐIÐ 297 Sjálfsagt er að umbuna sjúkrahúsum fyrir góðan rekstur, þannig að sjúkrahús sem rekið væri af skynsemi fengi að þróast sjálfstætt innan ákveðinna marka. Framtíðarhorfur Hvað varðar framtíð Sjúkrahúss Akraness er engin spurning að á Akranesi verður að starfrækja sjúkrahús, hve stórt og hve vel búið tækjakosti er matsatriði. Yfirlæknar Sjúkrahúss Bragi og Ari á gangi sjúkrahússins. Akraness telja að það megi ekki vera minna en nú er til að geta veitt nauðsynlega þjónustu. Miðað við að enn er ekki að fullu lokið byggingu sem hafist var handa við fyrir 23 árum, þá er ekki að undra að kvíða setur að þegar rætt er um nauðsynlegan sparnað, aðhald og niðurskurð. Við kveðjum Sjúkrahús Akraness, starfsfólk þess og sjúklinga með ósk um að sá kvíði reynist ástæðulaus. OVERLÆGESTILLING VED FÆR0ERNES SYGEHUSVÆSEN En stilling som kirurgisk overlæge ved Færaernes Sygehusvæsen med tjeneste indtil videre ved Sudera Sygehus, 3880 Tvaroyri, opslás herved ledig til be- sættelse. Sygehuset er et blandet sygehus med 20 sengeplad- ser. Ved sygehuset er der normeret 2 overlægestillin- ger, hvoraf for tiden den ene stilling er besat med en kirurgisk overlæge, ligeledes forventer man at fá ny- oprettet en stilling mere fra 1.1.1987, sá der i alt vil være 3 overlægestillinger fra 1.1.1987. Stillingen onskes besat med en speciallæge i ki- rurgi. Ansogere med en bred uddannelse vil blive fore- trukket. Sygehuset har fast konsulentordning fra Landssy- gehuset i Thórshavn iden for medicin og rontgendia- gnostik. Lan- og ansættelsesvilkár i henhold til aftale om klassificering af og særlige ansættelsesvilkár for tje- nestemandsansatte overlæger ved amtskommunale sygehuse. Tillæg efter §4, stk. 1 og stk.4. Bolig forefindes pá tjenestemandsvilkár. Rimelige rejse- og flytteudgifter refunderes mod dokumentation. Yderliger oplysninger fás ved henvendelse til syge- husdirektoren tlf.009298-15360 eller sygehusets overlæge tlf. 009298-71133. Ansagning stiles til Færoernes Landstyre, 3800 Thórshavn, Færoerne, og indsendes i 5 eksemplarer til Sygehusdirektoren, Kongabrúgvin, 3800 Thórshavn, Færoerne. *) Fristen beregnes til 5 uger efter at opslaget er kommet i Ugeskriftet.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.