Læknablaðið - 15.11.1986, Side 19
McCann LFC-1-85.
Locoid® Feitt krem
Hydrokortison 17-Butyrat
Locoid Feitt krem hefur nú þegar, eftir að hafa verið á markaði eitt ár í Danmörku, hlotið mikla
viðurkenningu húðsjúkdómalækna, lækna og sjúkli'nga - vegna góðra klínískra áhrifa og
kosmetískra kosta.
Munurinn á kosmetískum eiginleikum Locoid Feits krems og venjulegs smyrslis sést greinilega á
myndunum hér að ofan.
Þess vegna er Locoid Feitt krem réttur arftaki smyrslameðferðar við húðsjúkdómum, með
húðþurrki, sem næmir eru fyrir sterum.
Cist-brocades
T * IfS'l • i i i * Pharmaceutieals
Locoidu r eitt krem fr“,20B
» DK-2600 Glostrup
Arttaki smyrslameðterðar Einkaumboð á ísiandi: pharmaco h.f.
Ábendingar: Exem og aðrir húðsjúkdómar, þar sem sterar eiga við. Benda má á, að hér er ekki um sterkan stera að ræða, og
því unnt að nota lyfið á viðkvæma huð og þar, sem sterkari sterar valda slæmum aukaverkunum, t.d. í andliti.
Frábendinar: ígerðir í huð af völdum baktería, sveppa eða veira. Varicella. Vaccinia. Lyfið má ekki bera í augu.
Aukaverkanir: Langvarandi notkun getur leitt til húðrýrnunar og rosacealíkra breytinga í andiliti, þó síður en sterkari sterar.
Varúð: Hafa verður í huga, að sterar geta frásogast gegnum húð. Skammtastærðir handa börnum og fullorðnum: Ráðlegt er
að bera lyfið á í þunnu lagi 1-3 sinnum á dag. Pakkningar: 30g túpa.