Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1986, Síða 23

Læknablaðið - 15.11.1986, Síða 23
Asýran ber árangur! Asýian (ranitidín) gegn sármyndun í maga og skeiíiigöm TÖFLUR; A 02 B A 02 Hver tafla inniheldur: Ranitidinum INN, klóriö, sanv svarandi Ranitidinum INN 150 mg. Eiginleikar: Lyfiö blokkar histamínviötæki (H:) og drcgur þannig úr myndun saltsýru í maga. Eftir inntöku vara áhrif lyfsins a.m.k. 8 klst. Helmingunartími í blóöi cr 2-3 klst. Ábendingar: Sársjúkdómur í skeifugörn og maga. Bólga í vélinda vegna bakflæðis (reflux oesophagitis). Zollinger-Ellison syndrome. Æskilegt er, aö þessar grciningar séu staöfcstar meö speglun. Varnandi meöferö viö endurtcknu sári í skeifugörn. Til aö hindra sármyndun í maga og skcifugörn vegna streitu hjá mikið veikum sjúklingum. Varnandi meöferö viö endurteknum blæöingum frá maga eöa skeifugörn. Frábendingar: Ekki er ráðlcgt aö gefa lyfið vanfærum eöa mjólkandi konum nema bryn ástæða sé til. Ofnæmi fyrir lyfinu. Aukaverkanir: Þreyta, höfuöverkur, svimi, niöurgangur cöa hægöatregöa. Ofnæmisviöbrögö (ofnæmislost, útbrot, angioncurotiskt ödcm, samdráttur í berkjum) koma fyrir cinstaka sinnum. Fækkun á hvítum blóökornum eða blóðflög- um hafa sést nokkrum sinnum. Tímabundnar breytingar á lifrarstarfsemi. Eitur- verkanir: Mjög lítil reynsla er enn komin af citurverkunum ranitidíns. Einkenni: Hægur hjartsláttur og andþrengsli. Meöferð: Magatæming, lyfjakol. Reyna má atrópín við hægum hjartslætti. Að ööru leyti symtómatísk meöferö. Milliverkanir: Ekki þekktar. Varúð: Viö nýrnabilun gctur þurft aö gefa lægri skammta lyfsins. Skammtastærðir handa fullorðnum: Við sársjúkdómi í skeifugörn og maga: 150 mg tvisvar á dag eöa 300 mg aö kvöldi. Meðferðin á aö standa í a.m.k. 4 vikur, jafnvel þótt einkenni hverfi fyrr. Vid reflux oesophagitis: 150 mg tvisvar á dag í 8 vikur. Við Zollinger-Ellison syndrome: í upphafi 150 mg þrisvar á dag. Ekki er mælt meö stærri dagskömmtum en 900 mg. Varnandi meðferð við sári í skeifugörn: 150 mg fyrir svefn. Lyfið er ekki œtlað börnum.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.