Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1986, Síða 24

Læknablaðið - 15.11.1986, Síða 24
SCHERING Triquilar Fylgir eðlilegu hormónajafnvægi Aðeins þriggja ”þrepa” pillan hefur eftirfarandi eiginleika: • Inniheldur lægstu skammta (stera) miðað við verkun • Veitir hámarks öryggi • Veitir örugga stjórnun á tíðahring • Hefur lágmarks áhrif á efnaskipti • Þolist vel Umboð á islandi: SlBÁN ThORARENSEN hf. Síðumúla 32 108 Reykjavík Samsetning. Töflur: G 03 A B 03. Hver pakkning inniheldur 6 Ijós- brúnar, 5 hvítar og 10 gulbrúnar töflur. Hver Ijósbrún tafla inniheldur: Ethinylöstradiolum INN 0.03 mg, Levonorgestrelum INN 0.05 mg. Hver hvit tafla innlheldur: Ethinylöstradiolum INN 0.04 mg, Levonorgestrelum INN 0.075 mg. Hver gulbrún tafla inniheldur: Ethinylöstradiolum INN 0.03 mg, Levonorgestrelum INN 0.125 mg. Ábendingar: Getnaöarvörn. Frábendingar: Ákveðnar: Saga um æöabólgur, stíflur eöa segarek (thrombosis, phlebitis, embolia). Æöahnútar. Saga um gulu. Skert lifrarstarfsemi. Sykursýki, skert sykurpol, sykursýki í ætt. Háprýstingur. Hjarta- og æðasjúkdómar. Æxli í brjós- tum (fibroadenomatosis mammae). Saga um hor- món-næm illkynja æxli (cancer mammae, cancer corporis uteri). Legæxli (fibromyomata uteri). Brjósta- gjöf. Blæöing frá fæöingarvegi af ópekktri orsok. Gru- nur um þungun. Meöverkandi (relativar) frábendingar: Ungar konur meö ómótaöa reglu á tíöablæöingum. Tiöatruflanir (Oligo- eða amenorrhoea). Óhóflegur hárvöxtur (hir- sutimus). Bólur (acne). Offita. Tilhneiging till bjúgs. Truflun á fituefnaskiptum. Mænusigg (multiple scle- rosis). Vangefnar og gleymnar konur. Aukaverkanir: Vægar: Bólur (acne), húöpurrkur, bjúgur, þyngdaraukning, ógleöi, höfuöverkur, mi- grene, þunglyndi, kynkuldi, þurr slímhúö og sveppa- sýkingar (candidiasis) i fæöingarvegi, útferó, milli- blæöing, smáblæöing, tiöateppa í pilluhvíld, eymsli í brjóstum. Porfyria. Alvarlegar: Æöabólgur og stíflur, segarek (embolia) til lungna, treg blóörás i bláæöum, blóöflögukekkir. Háþrýstingur. Sykursýki. Tiöateppa og ófrjósemi i pilluhvíld. Milliverkanir: Getnaöarvarnatöflur hafa áhrif á virkni ýmissa lyfja, t.d. blóðþynningarlyfja, lyfja gegn sy- kursýki o.fl. Barbitúrsýrusambönd, lyf gegn flogaveiki og rifampícin geta hins vegar minnkaö virkni getnaö- arvarnataflna, séu þau gefin samtímis. Einnig hafa getnaöarvarnalyf áhrif á ýmsar niðurstööur mælinga i blóöi, svo sem kortisóls, skjaldkirtilshormóns, blóö- sykurs, o.fl. Skammtastærðir: Ein tafla daglega frá og meö 1. degi tiöablæöinga í 21 dag samfleytt. Fyrst eru teknar 6 Ijósbrúnar töflur, þá 5 hvítar og síðan 10 gulbrúnar töflur. Síöan er 7 daga hlé, áöur en næsti skammtur er tekinn á sama hátt og áöur. Fyrstu 14 dagana, sem töflurnar eru teknar, veita þær ekki örugga getnaðar- vörn og þarf þvi aö nota aðra getnaöarvörn, þann tíma. Ðetta gildir aðeins fyrsta mánuö meöferöarinnar. Pakningar: 21 stk. (þynnupakkað) x 1;21 stk. (þyn- nupakkaö) x 3. Leiöarvísir á islenzku skal fylgja hverri pakkningu lyfsins meö leiöbeiningum um notkun þess og varnaöarorö. SCHERING AS Postboks 139 • 2750 Ballerup • Telefon 02-97 63 33

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.