Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.08.1989, Blaðsíða 48

Læknablaðið - 15.08.1989, Blaðsíða 48
DILANGIN (díltíazem) Kalsíumblokkari til meðferðar á hjartaöng og háþrýstingi R, 100, TÖFLUR; C 02 D E 04 Hver tafla inniheldur: Diltiazemum INN, klóríð, 30 mg eða 60 mg. Töflumar em hvítar, kúptar og filmuhúðaðar með deilistriki og þrykktarTDRO á annan flötinn. Þvermál er 8 mm (30 mg) og 10 mm (60 mg). Eiginleikar: Kalsíumblokkari. Tmflar flæði kalsíumjóna um frumuhimnu til samdráttarpróteina í vöðvafrumunni. Kransæðar vikka út og viðnám íblóðrasinni minnkar vegna áhrifa á slétta vöðva íæðaveggjum. Lyfið torveldarleiðni íAV-hnút. Ábendingar: Hjarta- öng (angina pectoris). Hár blóðþrýstingur. Frábendingar: Hjart- sláttartraflanir, sérstaklega tmflun á sinusstarfsemi. II. og III. gráðu atrioventriculert leiðslurof. Hjartabilun og lost. Meðganga. Ðrjósta- gjöf. Várúð: Lyfið brotnar um í lifur og útskilst í nýmm. Þess vegna þarf að gæta varúðar hjá sjúklingum með tmflaða liffar- og nýma- starfsemi. Milliverkanir: Gæta þarf varúðar, þegar lyfið er gefið samtimis beta-blokkumm, þar sem háir skammtar beggja lyfja geta valdið leiðslutmflun um atrio-ventriculera hnútinn og minnkuðum samdráttarkrafti hjartans. Aukaverkanir: Höfúðverkur. Andlits- roði, hitakennd, svimi, ógleði. Hraður hjartsláttur og blóðþrýstings- fall. Ökklabjúgur. Skammtastærðir handa fullorðnum: Við hjartaöng: 30 mg fjómm sinnum á dag sem má auka í 240 mg dag- lega, skipt í þrjá eða fjóra skammta. Við háum blóðþrýstingi: 60 mg þrisvar sinnum á dag. Skammtastærðir handa bömum: Lyfið er ekki ætlað bömum. Töflur 30 mg: 30 stk.; 100 stk. Töflur 60 mg: 30 stk.; 100 stk. Jiík TÓRÓ HF Síöumúla 32, 108 Reykjavík, o 686964

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.