Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1977, Blaðsíða 11
5
£G HEITI Þvr AÐ GERA mér fyllsta far uíti að gæta heiðurs og göf-
ugra erfða læknastéttarinnar.
ÉG HEITI ÞVl AÐ RÆKJA stéttarbræður mína sem bræður mína.
£G HEITI ÞVÍ AÐ L/fTA EKKI trúarbrögð, þjóðerni, kynflokk,
stjémmálaskoðun né þjóðfélagsstöðu hagga því, hversu ég ræki
'skyldur mínar við sjúkling minn.
ÉG HEITI ÞVÍ AÐ VIRÐA mannslíf öllu framar, allt frá getnaði
þess, enda láta ekki kúgast til að beita læknisþekkingu minni
gegn hugsjónum mannúðar og mannhelgi.
ÞETTA HEIT FESTI EG hátíðlega, frjáls og af fúsum vilja, og legg
við mannorð mitt og drengskap.
ALÞJÚÐASIÐA-REGLUR LÆKNA
SAMÞYKKTAR A ÞRIÐJA ALLSHERJARÞINGI
ALÞJÓÐAEÚLAGS IÆKNA r LUNDÚNUM Í OKTÖBER 1949.
ALMENNAR SKYLDUR LÆKNA.
LÆKNI BER ÆTÍÐ að rækja starf sitt af því vandlæti, sem framast
verður krafist af lækni.
LÆKNIR Má ALDREI í starfi sínu láta stjómast af f járvon einni samn.
GREINT ATHÆFI telst lækni ósæmandi:
a) að kynna sjálfan sig á nokkum hátt umfram það, sem skýr-
lega er heimilað í siðareglum lækna hvers lands eða ríkis,
b) að ganga á hönd nokkurri þeirri lækningasýslu, er skerði
sjálfstæði hans sem læknis,
c) að þiggja fé vegna þjónustu, sem veitt er sjúklingi, umfram
t'Lhlýðilega læknisþóknun, eða láta úti fé vegna slíkrar þjón-
ustu án vitundar sjúklings.
LÆKNI ERU SKILYRÐISLAUST ÚHEIMILAR hvers konar aðgerðir, er veikt