Innsýn - 01.04.1984, Blaðsíða 3

Innsýn - 01.04.1984, Blaðsíða 3
HVAÐ GERIEG NU? Við höfum öll heyrt að Guð hafi stórkostleg áform fyrir okkur - ekki satt? En af einhverjum ástæðum lætur hann þetta áform ekki alltaf í ljós. Svo við rannsökum nokkrar blind- götur, tökum nokkrar rangar beyjur og endum ofan í forarpytt. Sundum reynir Guð að segja okkur, en heyrn okkar er skert. Það kemur líka fyrir að við vitum hvað hann hefur í huga (það er alltaf skýrt í Biblíunni og Anda spádómsins) en okkur líkar það ekki. Svo, okkur verða á mistök. En hvað svo?

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.