Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Blaðsíða 24
hefur sú hlutdeild haldist tiltölulega stöðug á þessum áratug. Athyglisverð er aukning
nemenda á framhaldskóla- og háskólastigi á þessu tímabili, en hún skýrir að hluta
útgjaldaaukninguna á mann sem nefnd var hér að ofan.
Taíla 5.3 Nemendafjöldi í reglubundnu námi 1981-1991.__________________________
Innbyrgðis skipting, %
1981 1986 1991 1981 1986 1991
Nemendafjöldinn alls 60.190 61.995 65.980 100,0 100,0 100,0
- Bamaskólastig 29.000 29.350 29.800 48,2 47,3 45,2
- Gagnfræðastig 12.440 12.460 12.200 20,7 20,1 18,5
- Framhaldsskólastig 14.860 15.440 17.820 24,7 24,9 27,0
- Háskólastig 3.890 4.745 6.160 6,5 7,7 9,3
Nem.fj. % af mannfjölda 25,9 25,4 25,4
5.2 Heilbrigðismál.
í eftirfarandi töflu er að finna yfirlit yfir heilbrigðisútgjöld hins opinbera á árabilinu
1980-1992, og sömuleiðis ýmsar áhugaverðar upplýsingar, eins og hvemig þau
skiptast milli samneyslu, fjárfestingar og tilfærslna. Einnig er að finna hlutfall þeirra af
heildarútgjöldum hins opinbera og af landsframleiðslu.
Tafla 5.4 Heilbrigðisútgjöld hins opinbera 1980-1992.
Heilbrigðis- útgjöld M.kr. Innbyrðis hlutdeild, % Sam- Til- Fjár- neysla færslur festing Heilbrigðis- útgj.% af heildarútgj. Heilbrigðis- útgjöld % af VLF Heilb.útgj. á mann staðvirt
1980 884 94,5 0,7 4,8 17,6 5,63 100,0
1981 1.439 92,8 1,2 6,0 17,8 5,87 108,0
1982 2.355 93,5 0,7 5,8 17,9 6,14 112,3
1983 4.457 94,4 0,9 4,7 18,7 6,73 126,1
1984 5.329 95,3 1,3 3,3 18,8 6,05 126,9
1985 7.629 94,7 1,0 4,4 18,4 6,36 133,2
1986 10.729 94,7 1,0 4,3 18,4 6,74 147,2
1987 14.413 94,8 0,9 4,3 20,7 6,93 152,3
1988 18.919 94,9 1,7 3,4 19,7 7,40 159,3
1989 22.627 95,1 1,5 3,4 18,3 7,33 163,7
1990 25.073 95,7 1,2 3,1 18,6 7,08 161,6
1991 27.934 95,0 1,7 3,3 18,6 7,27 163,8
1992 brt. 27.830 95,1 1,7 3,2 18,5 7,28 156,2
Langstærsti hluti heilbrigðisútgjalda hins opinbera eru samneysluútgjöld, eða 95%.
En samneysla er kaup hins opinbera á vöru og þjónustu til samtímanota.
Heilbrigðisútgjöld eru um 7,3% af landsframleiðslu á árinu 1992 og hafa þau aukist
um 1,7 prósentustig á þessu tólf ára tímabili. Hámarki náðu heilbrigðisútgjöldin mæld
á þennan mælikvarða árið 1988 er þau mældust 7,4 % af landsframleiðslu. Síðan hafa
þau staðið í stað eða lækkað lítið eitt. Af heildarútgjöldum hins opinbera fer um
18^/2% til heilbrigðismála, og hefur sá hlutur aukist heldur síðan 1980. Að magni til
hefur heilbrigðisþjónustan aukist um 56% á mann á þessu tólf ára tímabili.
22