Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Blaðsíða 24

Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Blaðsíða 24
hefur sú hlutdeild haldist tiltölulega stöðug á þessum áratug. Athyglisverð er aukning nemenda á framhaldskóla- og háskólastigi á þessu tímabili, en hún skýrir að hluta útgjaldaaukninguna á mann sem nefnd var hér að ofan. Taíla 5.3 Nemendafjöldi í reglubundnu námi 1981-1991.__________________________ Innbyrgðis skipting, % 1981 1986 1991 1981 1986 1991 Nemendafjöldinn alls 60.190 61.995 65.980 100,0 100,0 100,0 - Bamaskólastig 29.000 29.350 29.800 48,2 47,3 45,2 - Gagnfræðastig 12.440 12.460 12.200 20,7 20,1 18,5 - Framhaldsskólastig 14.860 15.440 17.820 24,7 24,9 27,0 - Háskólastig 3.890 4.745 6.160 6,5 7,7 9,3 Nem.fj. % af mannfjölda 25,9 25,4 25,4 5.2 Heilbrigðismál. í eftirfarandi töflu er að finna yfirlit yfir heilbrigðisútgjöld hins opinbera á árabilinu 1980-1992, og sömuleiðis ýmsar áhugaverðar upplýsingar, eins og hvemig þau skiptast milli samneyslu, fjárfestingar og tilfærslna. Einnig er að finna hlutfall þeirra af heildarútgjöldum hins opinbera og af landsframleiðslu. Tafla 5.4 Heilbrigðisútgjöld hins opinbera 1980-1992. Heilbrigðis- útgjöld M.kr. Innbyrðis hlutdeild, % Sam- Til- Fjár- neysla færslur festing Heilbrigðis- útgj.% af heildarútgj. Heilbrigðis- útgjöld % af VLF Heilb.útgj. á mann staðvirt 1980 884 94,5 0,7 4,8 17,6 5,63 100,0 1981 1.439 92,8 1,2 6,0 17,8 5,87 108,0 1982 2.355 93,5 0,7 5,8 17,9 6,14 112,3 1983 4.457 94,4 0,9 4,7 18,7 6,73 126,1 1984 5.329 95,3 1,3 3,3 18,8 6,05 126,9 1985 7.629 94,7 1,0 4,4 18,4 6,36 133,2 1986 10.729 94,7 1,0 4,3 18,4 6,74 147,2 1987 14.413 94,8 0,9 4,3 20,7 6,93 152,3 1988 18.919 94,9 1,7 3,4 19,7 7,40 159,3 1989 22.627 95,1 1,5 3,4 18,3 7,33 163,7 1990 25.073 95,7 1,2 3,1 18,6 7,08 161,6 1991 27.934 95,0 1,7 3,3 18,6 7,27 163,8 1992 brt. 27.830 95,1 1,7 3,2 18,5 7,28 156,2 Langstærsti hluti heilbrigðisútgjalda hins opinbera eru samneysluútgjöld, eða 95%. En samneysla er kaup hins opinbera á vöru og þjónustu til samtímanota. Heilbrigðisútgjöld eru um 7,3% af landsframleiðslu á árinu 1992 og hafa þau aukist um 1,7 prósentustig á þessu tólf ára tímabili. Hámarki náðu heilbrigðisútgjöldin mæld á þennan mælikvarða árið 1988 er þau mældust 7,4 % af landsframleiðslu. Síðan hafa þau staðið í stað eða lækkað lítið eitt. Af heildarútgjöldum hins opinbera fer um 18^/2% til heilbrigðismála, og hefur sá hlutur aukist heldur síðan 1980. Að magni til hefur heilbrigðisþjónustan aukist um 56% á mann á þessu tólf ára tímabili. 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Búskapur hins opinbera 1980-1991

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1980-1991
https://timarit.is/publication/1004

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.