Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Blaðsíða 14

Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Blaðsíða 14
Tekjujöfimðurinn sýnir hins vegar að einungis var um tekjuafgang er að ræða á árunum 1980-1982 og 1984, en tekjuhalla öll hin árin. Flest árin er hið opinbera því að taka til sín ijármagn frá öðrum aðilum hagkerfísins. Síðustu átta árin hefur árlegur tekjuhalli verið að meðaltali tæpir 11 milljarðar króna á verðlagi ársins 1992 eða sem nemur 2,9% af vergri landsffamleiðslu. Mestur var tekjuhallinn á árunum 1986, 1989, 1990 og 1991. Hrein lánsjjárþörf hins opinbera hefur verið umtalsverð á þessu 13 ára tímabili eins og sjá má á mynd 2.1. Á tímabilinu nemur samanlögð lánsíjárþörf hins opinbera rúmum 144 milljörðum króna á verðlagi ársins 1992, sem samsvarar rúmlega 11 milljörðum króna á ári að meðaltali, eða 3% af landsframleiðslu. 3. Umfang hins opinbera. Við athugun á umfangi hins opinbera þarf fyrst að afmarka eða skilgreina hið opinbera, þ.e. hvað er opinber starfsemi og hvað ekki. Hin hefðbundna skilgreining á hinu opinbera samkvæmt SNA2 afmarkar hið opinbera við þá starfsemi sem tekna er aflað til með álagningu skatta en ekki með sölu á vöru og þjónustu á almennum markaði. Undir þetta heyra m.a. opinber stjómsýsla, ffæðslumál, heilbrigðismál og almannatryggingar. Hér er því um tiltölulega þrönga skilgreiningu að ræða og takmarkast hún við A-hluta ríkissjóðs, almannatryggingar og sveitarsjóði. í þessu felst að opinber atvinnustarfsemi, sem fjármögnuð er að mestu með sölu á vöm og þjónustu, er ekki talin til hins opinbera samkvæmt hinni hefðbundnu skilgreiningu, heldur til hlutaðeigandi atvinnugreinar í framleiðsluuppgjöri þjóðhagsreikninga. Effirfarandi mynd sýnir Qárstreymið milli opinberra aðila og annarra aðila hagkerfisins, og hefur þá innbyrðis Qárstreymi milli opinberra aðila verið fellt niður. Af myndinni má ráða að rúmlega 35% af landsframleiðslunni fer til hins opinbera í 2 Þjóðhagsreikningakerfi Sameinuðu þjóðanna eða SNA (A System of National Accounts). 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Búskapur hins opinbera 1980-1991

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1980-1991
https://timarit.is/publication/1004

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.