Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Blaðsíða 23

Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Blaðsíða 23
Á mynd 5.4 kemur fram að um helmingur opinberra fræðsluútgjalda fer til grunn- skólastigsins, ríflega 23% til framhaldsskóla og um 14% til háskólastigs. Afgangurinn, sem er í kringum 14%, fer til annarra fræðsluútgjalda, svo sem til námslána og stjómunarkostnaðar. I töflu 7.3 í töfluviðauka kemur fram að útgjöld hins opinbera til fræðslumála hafa aukist úr rúmlega 57 þúsund krónum (verðlag 1991) á mann árið 1980 í um 84 þúsund krónur árið 1992. Þar af er kostnaður vegna grunnskóla um 38 þúsund krónur á mann, vegna framhaldsskóla um 18 þúsund krónur og vegna háskólastigs ríflega 10 þúsund krónur. Umfang skólakerfisins er hægt að meta með því að bera fjölda ársverka þar saman við heildarfjölda ársverka í landinu öllu, eða með því að bera launagreiðslur í skólakerfmu saman við heildarlaunagreiðslur í landinu. I eftirfarandi töflu er að fínna þennan samanburð fyrir tímabilið 1981-1990, og er í því sambandi stuðst við atvinnuvegaskýrslur Þjóðhagsstofnunar. Tafla 5.2 Ársverk og launagreiðslur í skólakerfinu 1980-1990. 1981 1983 1985 1987 1989 1990 Ársverk í skólakerfinu 6.383 6.109 6.240 7.147 7.342 7.519 - Háskóli íslands 561 603 560 845 955 1.030 - Menntaskólar 649 672 732 909 969 1.115 - Grunnskólar 4.095 3.629 3.849 4.188 4.165 4.122 - Sérskólaro.fl. 1.078 1.205 1.099 1.205 1.253 1.252 % af heildarársverkum 5,8 5,3 5,2 5,4 5,8 6,0 Launagreiðslur f skólamálum 593 1.528 2.771 5.628 8.606 9.749 % af heildarlaunagreiðslum 4,9 5,1 4,9 5,1 5,7 5,7 Af þessum upplýsingum sést að hlutur ársverka í skólakerfinu samanborið við heildarfjölda ársverka hefur verið á bilinu 5-6% á þessu tímabili. Hlutdeild skólakerfisins í launakostnaði hefur hins vegar verið í kringum fimm prósent að meðaltali á tímabilinu, en þó hærra allra síðustu árin. í töflu 5.3 koma fram upplýsingar um nemendafjöldann á árunum 1981-1991. Þar sést að rúmlega fjórðungur landsmanna nýtir fræðsluþjónustu í einhverri mynd, og 21 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Búskapur hins opinbera 1980-1991

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1980-1991
https://timarit.is/publication/1004

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.