Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Blaðsíða 13
Tafla 2.1 Fjármál hins opinbera 1990-1991.
Milljónir króna Hlutfall af VLF
1990 1991 1990 1991
Tekjur 120.530 134.920 34,0 35,1
- Rekstrargjöld 111.662 123.315 31,5 32,1
Rekstrarjöfnuður (hreinn sparnaður) 8.868 11.605 2,5 3,0
- Fastafjárútgjöld 21.108 24.807 6,0 6,5
Tekjuafgangur/halli -12.240 -13.202 -3,5 -3,4
- Kröfu og hlutafjáraukning 305 4.184 0,1 1,1
Hrein lánsfjárþörf 12.545 17.386 3,5 4,5
- Lántökur, nettó 15.218 11.588 4,3 3,0
Greiðslujöfnuður -2.673 5.798 -0,8 1,5
Tekjuafgcmgur/halli mælir mismun tekna og rekstrar- og fastaijárútgjalda. Þessi
jöfnuður gefur til kynna hvort hið opinbera leggur öðrum aðilum hagkerfísins til
ijármagn nettó eða tekur til sín fjármagn. Tekjuafgangur/halli að viðbættri kröfu- og
hlutafjáraukningu sýnir hreina lánsfjárþörf Hún mælir hversu mikið fé hið opinbera
þarf að taka að láni frá öðrum aðilum hagkerfisins til að geta staðið straum af öllum
útgjöldum sínum, þar með talinni aukningu kröfu- og hlutaQár, eða m.ö.o. hina hreinu
eftirspum hins opinbera eftir lánsfé. Tilgangur afkomumælingar hverju sinni ræður að
jafnaði við hvaða jöfnuð er miðað.
Tafla 2.2 Afkoma hins opinbera 1980-1992.
Rekstrar- jöfnuður M.kr. Tekju- jöfnuður M.kr. Hrein láns- fjárþörf M.kr. Rekstrar- jöfnuður % af VLF Tekju- jöfnuður % afVLF Hrein láns- fjárþörf %afVLF
1980 1.101 216 -205 7,0 1,4 -1,3
1981 1.760 323 -282 7,2 1,3 -1,1
1982 2.773 665 -1.108 7,2 1,7 -2,9
1983 3.040 -1.387 -2.191 4,6 -2,1 -3,3
1984 6.472 1.999 -1.098 7,3 2,3 -1,2
1985 5.170 -2.001 -5.566 4,3 -1,7 -4,6
1986 6.873 -6.526 -4.085 4,3 -4,1 -2,6
1987 8.612 -1.786 -6.527 4,1 -0,9 -3,1
1988 10.025 -5.212 -9.873 3,9 -2,0 -3,9
1989 9.249 -14.032 -14.895 3,0 -4,5 -4,8
1990 8.868 -12.240 -12.545 2,5 -3,5 -3,5
1991 11.605 -13.202 -17.386 3,0 -3,4 -4,5
1992 brt. 11.213 -10.400 -10.219 2,9 -2,7 -2,7
Afkoma hins opinbera á tímabilinu 1980 til 1992 samkvæmt ofangreindum mæli-
kvörðum kemur fram á mynd 2.1. Þar sést að rekstrarafkoma hins opinbera hefur
verið jákvæð um nálægt 5% af vergri landsframleiðslu að meðaltali á þessum árum.
Rekstrarafkoman hefur þó versnað frá byrjun níunda áratugarins er hún var jákvæð um
7% af vergri landsframleiðslu í um 3% á árinu 1992.
11