Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Síða 13

Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Síða 13
Tafla 2.1 Fjármál hins opinbera 1990-1991. Milljónir króna Hlutfall af VLF 1990 1991 1990 1991 Tekjur 120.530 134.920 34,0 35,1 - Rekstrargjöld 111.662 123.315 31,5 32,1 Rekstrarjöfnuður (hreinn sparnaður) 8.868 11.605 2,5 3,0 - Fastafjárútgjöld 21.108 24.807 6,0 6,5 Tekjuafgangur/halli -12.240 -13.202 -3,5 -3,4 - Kröfu og hlutafjáraukning 305 4.184 0,1 1,1 Hrein lánsfjárþörf 12.545 17.386 3,5 4,5 - Lántökur, nettó 15.218 11.588 4,3 3,0 Greiðslujöfnuður -2.673 5.798 -0,8 1,5 Tekjuafgcmgur/halli mælir mismun tekna og rekstrar- og fastaijárútgjalda. Þessi jöfnuður gefur til kynna hvort hið opinbera leggur öðrum aðilum hagkerfísins til ijármagn nettó eða tekur til sín fjármagn. Tekjuafgangur/halli að viðbættri kröfu- og hlutafjáraukningu sýnir hreina lánsfjárþörf Hún mælir hversu mikið fé hið opinbera þarf að taka að láni frá öðrum aðilum hagkerfisins til að geta staðið straum af öllum útgjöldum sínum, þar með talinni aukningu kröfu- og hlutaQár, eða m.ö.o. hina hreinu eftirspum hins opinbera eftir lánsfé. Tilgangur afkomumælingar hverju sinni ræður að jafnaði við hvaða jöfnuð er miðað. Tafla 2.2 Afkoma hins opinbera 1980-1992. Rekstrar- jöfnuður M.kr. Tekju- jöfnuður M.kr. Hrein láns- fjárþörf M.kr. Rekstrar- jöfnuður % af VLF Tekju- jöfnuður % afVLF Hrein láns- fjárþörf %afVLF 1980 1.101 216 -205 7,0 1,4 -1,3 1981 1.760 323 -282 7,2 1,3 -1,1 1982 2.773 665 -1.108 7,2 1,7 -2,9 1983 3.040 -1.387 -2.191 4,6 -2,1 -3,3 1984 6.472 1.999 -1.098 7,3 2,3 -1,2 1985 5.170 -2.001 -5.566 4,3 -1,7 -4,6 1986 6.873 -6.526 -4.085 4,3 -4,1 -2,6 1987 8.612 -1.786 -6.527 4,1 -0,9 -3,1 1988 10.025 -5.212 -9.873 3,9 -2,0 -3,9 1989 9.249 -14.032 -14.895 3,0 -4,5 -4,8 1990 8.868 -12.240 -12.545 2,5 -3,5 -3,5 1991 11.605 -13.202 -17.386 3,0 -3,4 -4,5 1992 brt. 11.213 -10.400 -10.219 2,9 -2,7 -2,7 Afkoma hins opinbera á tímabilinu 1980 til 1992 samkvæmt ofangreindum mæli- kvörðum kemur fram á mynd 2.1. Þar sést að rekstrarafkoma hins opinbera hefur verið jákvæð um nálægt 5% af vergri landsframleiðslu að meðaltali á þessum árum. Rekstrarafkoman hefur þó versnað frá byrjun níunda áratugarins er hún var jákvæð um 7% af vergri landsframleiðslu í um 3% á árinu 1992. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Búskapur hins opinbera 1980-1991

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1980-1991
https://timarit.is/publication/1004

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.