Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Blaðsíða 27
Tafla 5.6 Útgjöld hins opinbera til almannatrygginga og velferðarmála 1980-1992.
Útgjöld til velf.mála M.kr. Innbyrðis hlutdeild, % Sam- Tekju- Fjárf. ncysla tilfærslur útgjöld Velferðar- útgj.% af heildarútgj. Velferðar- útgjöld % afVLF Velf.útgj. ámann staðvirt
1980 760 16,3 78,0 5,7 15,1 4,84 100,0
1981 1.260 16,9 75,5 7,5 15,6 5,14 109,4
1982 2.027 17,7 75,5 6,8 15,4 5,28 113,2
1983 3.197 18,5 75,1 6,4 13,4 4,82 100,0
1984 4.258 15,9 77,3 6,8 15,0 4,83 103,2
1985 6.356 18,6 73,9 7,5 15,3 5,30 116,3
1986 8.193 20,0 73,7 6,3 14,0 5,15 119,5
1987 11.541 20,5 73,0 6,5 16,6 5,55 138,5
1988 15.583 21,1 71,9 7,0 16,3 6,09 149,2
1989 18.697 20,2 72,9 6,9 15,1 6,06 147,0
1990 21.968 21,2 72,2 6,6 16,3 6,20 149,9
1991 24.903 22,9 71,0 6,0 16,6 6,48 156,4
1992 brt. 26.907 22,6 72,4 5,0 17,9 7,04 162,0
í töflu 7.9 í töfluviðauka er að fínna fleiri upplýsingar um útgjöld til almanna-
trygginga og velferðarmála. Þar má meðal annars lesa að útgjöld hins opinbera til
þessa málaflokks hafa aukist úr um 58 þúsund krónum (verðlag 1991) á mann árið
1980 í um 100 þúsund krónur 1992. Ef litið er nánar á sundurgreiningu þessara
útgjalda kemur eftirfarandi í ljós:
a. Tekjutilfœrslur.
Tekjutilfærslur hins opinbera til velferðarmála voru um 19'/2 milljarður króna á
árinu 1992 eða rúmlega 5% af landsframleiðslu. Þar af fóru ríflega tveir þriðju hlutar
til elli-, örorku- og ekkjulífeyrisþega eða rúmlega 131/2 milljarður króna10. í sjúkra-,
mæðra- og örorkubætur fóru um 1,9 milljarðar króna, eða um tíundi hluti til-
færslnanna, og í atvinnuleysistryggingar um 2 milljarðar króna. í töflu 5.7 má lesa, að
greiðslur úr atvinnuleysistryggingum hafa vaxið verulega síðustu árin og voru á árinu
1992 rúmlega 1/2% af landsframleiðslu. Sama er að segja um sjúkra-, mæðra- og
örorkubætur, en þar hafa greiðslur vegna fæðingarorlofs vaxið verulega á tímabilinu.
b. Samneysla.
Samneysla hins opinbera í velferðarmálum var um 6,1 milljarður króna á árinu 1992.
Þar af var samneysla sveitarfélaga um tveir þriðju hlutar, sem var að mestu í formi
umönnunar við annars vegar böm, svo sem með rekstri bamaheimila, og hins vegar
aldraðra, eins og með rekstri elliheimila. Samneysla ríkissjóðs varð rúmlega 1,8
milljarðar króna á nefndu ári, og var að mestu þjónusta við fatlaða. Afgangurinn var
samneysla almannatrygginga. Ríflega tveir þriðju hlutar af brúttó samneyslu hins
opinbera í velferðarmálum er launakostnaður.
10 Sjá töflu 7.9 í töfluviðauka.
25