Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Blaðsíða 27

Búskapur hins opinbera 1980-1991 - 01.05.1993, Blaðsíða 27
Tafla 5.6 Útgjöld hins opinbera til almannatrygginga og velferðarmála 1980-1992. Útgjöld til velf.mála M.kr. Innbyrðis hlutdeild, % Sam- Tekju- Fjárf. ncysla tilfærslur útgjöld Velferðar- útgj.% af heildarútgj. Velferðar- útgjöld % afVLF Velf.útgj. ámann staðvirt 1980 760 16,3 78,0 5,7 15,1 4,84 100,0 1981 1.260 16,9 75,5 7,5 15,6 5,14 109,4 1982 2.027 17,7 75,5 6,8 15,4 5,28 113,2 1983 3.197 18,5 75,1 6,4 13,4 4,82 100,0 1984 4.258 15,9 77,3 6,8 15,0 4,83 103,2 1985 6.356 18,6 73,9 7,5 15,3 5,30 116,3 1986 8.193 20,0 73,7 6,3 14,0 5,15 119,5 1987 11.541 20,5 73,0 6,5 16,6 5,55 138,5 1988 15.583 21,1 71,9 7,0 16,3 6,09 149,2 1989 18.697 20,2 72,9 6,9 15,1 6,06 147,0 1990 21.968 21,2 72,2 6,6 16,3 6,20 149,9 1991 24.903 22,9 71,0 6,0 16,6 6,48 156,4 1992 brt. 26.907 22,6 72,4 5,0 17,9 7,04 162,0 í töflu 7.9 í töfluviðauka er að fínna fleiri upplýsingar um útgjöld til almanna- trygginga og velferðarmála. Þar má meðal annars lesa að útgjöld hins opinbera til þessa málaflokks hafa aukist úr um 58 þúsund krónum (verðlag 1991) á mann árið 1980 í um 100 þúsund krónur 1992. Ef litið er nánar á sundurgreiningu þessara útgjalda kemur eftirfarandi í ljós: a. Tekjutilfœrslur. Tekjutilfærslur hins opinbera til velferðarmála voru um 19'/2 milljarður króna á árinu 1992 eða rúmlega 5% af landsframleiðslu. Þar af fóru ríflega tveir þriðju hlutar til elli-, örorku- og ekkjulífeyrisþega eða rúmlega 131/2 milljarður króna10. í sjúkra-, mæðra- og örorkubætur fóru um 1,9 milljarðar króna, eða um tíundi hluti til- færslnanna, og í atvinnuleysistryggingar um 2 milljarðar króna. í töflu 5.7 má lesa, að greiðslur úr atvinnuleysistryggingum hafa vaxið verulega síðustu árin og voru á árinu 1992 rúmlega 1/2% af landsframleiðslu. Sama er að segja um sjúkra-, mæðra- og örorkubætur, en þar hafa greiðslur vegna fæðingarorlofs vaxið verulega á tímabilinu. b. Samneysla. Samneysla hins opinbera í velferðarmálum var um 6,1 milljarður króna á árinu 1992. Þar af var samneysla sveitarfélaga um tveir þriðju hlutar, sem var að mestu í formi umönnunar við annars vegar böm, svo sem með rekstri bamaheimila, og hins vegar aldraðra, eins og með rekstri elliheimila. Samneysla ríkissjóðs varð rúmlega 1,8 milljarðar króna á nefndu ári, og var að mestu þjónusta við fatlaða. Afgangurinn var samneysla almannatrygginga. Ríflega tveir þriðju hlutar af brúttó samneyslu hins opinbera í velferðarmálum er launakostnaður. 10 Sjá töflu 7.9 í töfluviðauka. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Búskapur hins opinbera 1980-1991

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búskapur hins opinbera 1980-1991
https://timarit.is/publication/1004

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.