Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Page 6
6 Nýtt S. O. S. —
„Gott kvöld, hafnsögumaður, mælti
Ehrtmann skipstjóri. Hvernig er útlitið?
„Eg hef séð hann svartari, skipstjóri.
En — ef ég væri í yðar sporum mundi ég
hugsa 'mig um tvisvar, hvört ég ætti ekki
að bíða til morguns."
„Svo slærnt held ég jrað sé nú ekki. —
Hvað segja síðustu veðurfréttirnar?"
„Yestan átta ennþá. F.kki beinf álitlegt
fyrir skipstjóra sem flytur farm á þilfari."
Ehrtmann skipstjóri svarar engu. Hann
lítur út um gluggann og sér eftírlitsniann-
inn á hafnarbakkanum, þar sem hann er
að atlmga hleðslumerki skipsins og skrá
hversu djúpt það risti.
Það lítur út fyrir, að hann sé ekki sem
ánægðastur, er hann sér, hve lilaðið skip-
ið er. Hleðslumerkið sem á aði sýna Iiá-
markshleðslu að vetrarlagi, er komið á
kaf í sjó. Það er því auðsætt, að skipið
er of lilaðið.
En þegar hann fer að athuga skipsskjöl-
in, .kemst hann að raun um, að Irena Old-
endorff hefur undanþágu um hleðslu, þeg-
ar skipið siglir með ströndum fram eð'a
milli þýzkra hafna.
Skipið hefur fyrirmæli um áð sigla
gegnurn Kílar-skurðinn. Eftirh.tsmaður-
inn telur því hleðsluna í lagi og heldur
á brott.
Ehrtmann skipstjóri er ánægður. Hann
veit fullvel, að svo gat farið, að honum
hefði verið neitað um brottfararleyfi. Þá
hefði hann orðið að leggjast upp að Iiafn
arbakkanum aftur og losa um 100 tonn
úr skipinu. Skipið er of hlaðið sem því
magni nemur, vegna þess að ákvörðunar-
staðurinn er ekki þýzk höfn heldur sænsk.
En nú ætti öllu að vera óhætt jrar til
komið er til Holteman. Þá væri í versta
tilfelli hægt að losa jressi hundrað tonn.
Auk jæss léttist skipið á leiðinni um það,
er eyðist af vatni og olíu.
F.hrtmann skipstjóri tekur ekki mjög
hátíðlega ummæli hafnsögumannsins um
þilfarshleðsluha. Hann siglir ekki í fyrsta
sinn nú með Jieint hætti. Koks er að vísu
frábrugðið timburfarmi, en hvað viðvíkur
traustleika skipsins, Jjá hefur hann ekki
miklar áhyggjur. lrena Oldendorff hefur
jafnan verið fær í flestan sjó.
F.tt nauðsyn bar til, að útgerð skipsins
léti framkvæma rannsókn á jní. hver yæri
raunveruleg sjóhæfni þess, meðal annars
með tilliti til þess, hve mikinn hliðarhalla
jaað Jiyldi. Þetta hafði ekki verið gert,
eða a. m. k. ekki svo öruggt væri. Slík
pról' hafði aðeins Charlotte Schröder geng-
ið undir og staðizt Jrað. Sú prófraun var
svo látin gilda fyrir hin skipin öl 1 fjögur.
Þessi háttur mun vera, í samvæmi við
lög og reglur, og sjaldan komið að sök.
En færi svo sanit, að einhverju hinna fjög-
urra skipa lilekktist á, gat slík tanræksla
haft alvarlegar' afleiðingar. F.hrtmann
skipstjóri ákveður með sjálfum sér, að
knýja skipafélagið til að láta frantkvæma
nefndai sjóhæfnitilraunir á skipinu. Betra
að hafa vaðið fyrir neðan sig.
En nú er tómt mál að hugsa um jtessa
hluti, j>ví nú er sjórinn í flóðgáttinni kom-
inn í jafnhæð við hafið, og ]>á er liægt að
halda af stað. Framundan er nóttin og úfið
haf.
Nú opnast flóðgáttarhliðið. Merkjasínt-
inn gefur til kynna, að skipið megi fara
út.
Skrúfur Diirthe Oldendorf taka að snú-
ast og skipið sígur með hægri ferð út úr
flóðgáttinni.
„Góða nótt og gleðilegt nýár!" kalla
skipverjar til starfsbræðra sinna á lrenu
Oldendorff.