Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Blaðsíða 10
i o Nýtt S. O. S.--------
ar á honum. — — — —
Þetta er maður, sjómaður, eftir klæðn-
aði mannsins að dæma. Líklega liefur sjór
skolað honum fyiir borð og síðan hefur
iíkið borizt upp að ströndinni.
Björgunarbeltið, sem hann ber, hefur
ekki megnað að bjarga lífi hans.
Limir mannsins eru enn hreyfanlegir,
ekki enn stirðnaðir að fullu. Húðin er
víða skrámuð. Blóð drýpur enn úr sárun-
um. Það getur ekki verið langur tími lið-
inn síðan maðurinn gaf upp öndina, senni-
lega aðeins nokkrar mínútur.
Strandvörðurinn rís á fætur, og skimar
leitandi í kringum sig.
Er þetta eina herfangið, sem liafið skil
ar aftur, eða--------
Allt í einu tekur strandvörðurinn und-
ir sig stökk.
í tvö hundruð metra fjarlægð sér hann
annan mann. Hann veltist enn í brimsog-
unum, hrekst fram og aftur, rétt eins og
hafið hefði ekki enn ráðið við sig, hvort
það ætti að skila honum upp að strönd-
inni eða taka liann með sér í djúpið.
Strandverðinum tekst með nokkrum erf-
iðismunum að draga manninn á land.
Enn einn drukknaður og líkaminn ekki
að fullu kólnaður.
Hann hefur líka verið sjómaður, sem
hin mikla ófreskja hefur kvistað niður í
blóma lífsins.
Hinn látni ber armbandsúr. Það hefur
stanzað kl. 8,10, eða fyrir tæpum tveim
klukkustundum.
Strandvörðurinn verður gripinn skelf-
ingu. En hann vinnur bug á hræðslunni.
Fyrst tveim líkum hefur skolað upp að
ströndinni með svona litlu millibili, þá
hlýtur stórslys að hafa skeð í námunda
við eyna.
Og það fyrir Örfáum klukkustundum.
Gamli maðurinn hættir leitinni. Eins
fljótt og kostur er hraðar liann sér til
baka. Hann verður að tilkynna strándfó-
getanum atburðinn tafarlaust og vekja
fólkið. Ekkert er líklegra en fleiri menn
liggi í flæðarmálinu, og kannske eru enn
einhverjir, sem nú neyta síðustu krafta
til að berjast fyrir lífinu. Ef til vill er
ekki enn of seint að koma Jieim til hjálp-
ar.
Fólk Jnisti á fætur við hjálparkallið.
Sjálfboðaliðar skunda niður að ströndinni.
Þeir leita um allan norðurhluta eyjarinn-
ar, el' einhverjir skyldu hafa lifað af sjó-
slysið og að fleiri látnum.
Hver ntaður er }:>ess albúinn að hætta
eigin lífi til að bjarga skipbrotsmönnum,
ef J^ess væri þörf.
Arangur leitarinnar, sem hafin var
|>ennan gamlársdagsmorgun við strendur
Borkum, var blátt áfram hræðilegur.
Alltaf voru að finnast fleiri og t'leiri
drukknaðir sjómenn.
Fyrst þrír, þá tveir, einn og einn á