Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Page 18

Nýtt S.O.S. - 01.02.1957, Page 18
i8 Nýtt S. (). S. En þó þetta verði ekki fullsannað í málsprófunum, þá er ljóst, að málstaður útgerðarinnar stendur frekar höllum fæti. Samt sem áður getur sök hennar vart tali/.t ýkjamikil, Jdví þessi 25 tonn geta ekki skipt miklu máli. Vigt farms og nauðsynja skipsins var, er Jrað lét úr höfn í Emden sem hér segir: 2311 tn. koks í lestum og 439 tn. á þil- fari, 91 tonn olía og 49 tonn neyzlu- vatn í tönkum, eða samtals um 2890 tonn. Þegar bætt er við Jryngd skipsins sjálfs, verður heildarþyngdin um 4300 tonn Eftirlitsmaðurinn við flóðgáttina í Emden heldnr því hinsvegar fram, að hleðslumerkin hafi sýnt heildarj)unga 4575 tonn eða 275 tonnum meira en á að vera samkvæmt skipsskjölum. Þessi 275 tonn valda allmikilli ólgu í réttarsalnum; þótti furðu sæta, að skipið skyldi láta úr höfn mun hlaðnara en vetr- arhleðslumerkir sýndu að leyfilegt væri. Þessi hvimleiðu hundrað tonnl Fyrir þeim var veitt undanþága. Ehrtmann skip- stjóri hafði hlaðið skip sitt nákvæmlega eftir Jreim fyrirmælum er lágu fyrir, en alveg til hins ýtrasta. Aljt samkvæmt settum reglum — og Jxí ekki. Ákvörðunarstaður Irenu Oldendorff er ekki Bremerhaven eða Kjel, heldui Ystad í Svíþjóð. En Jrað stóð nú aðeins í skipssjölunum og hefði liæglega mátt breyta með einu pennastriki. Nú eru réttarhöldin komin á það stig, að Jrjarkað er látlaust um þessi, margum- tciluðu 100 tonn, sem .er sá miðpunktur réttarprófanna, er allt snýst uni., Loks kveður einn meðdómendanna upp úr með það, að óþarft sé að deila um Jretta endalaust, sökin sé í raun og veru skipstjórans. „Hann átti alls ekki að leggja úr höfn í þessu veðri, heldur fylgja dæmi hinna skipanna og kasta akkerum á Emsfljóti!" Enginn andmælir þessum orðum, en þeim er eigi heldur goldið samjsykki. Hver er Jjess umkominn að dæma um Jrað nú, hvort Ehrtmann skipstjóri hefði átt að taka J)á ákvörðun að leggjast fyrir akkerum. F.nginn Jjessara manna var við- staddur brottför skipsins. Þessháttar er ekki hægt að dæma um, sitjandi við skrif- borðið sitt. Smám saman komast mennirnir í dóms- salnum á [)á skcíðun, að hvorki hin um- deildu 100 tonn né hegðun skipstjórans geti tali/r fullnægjandi orsök Jress, að skip- ið fórst. Það er á þessu stigi málsins ekki fullsannað, livað olli Jjví, að skipinu hvolfdi. Ekki verður lieldur talið líklegt, að veð- urguðirnir eigi sökina, ])ví veður var alls ekki fram úr hóli slæmt. Bárur, sem rísa ekki hærra en 5—7 metra geta ekki talizt hættulegar l'yrir skip með stærð og burðar- J)oli Irenu Oldendorff. Hitt var ískyggi- legra, að stormur var af vest-suðvestri; öldurnar hala dunið á skipinu flötu bak- borðsmegin og orsakað mikla veltu. Samt væri tneira en vafasamt að ætla, að skip- ið hefði ekki jiolað ])á hliðaröldu í ekki meiri veðurhæð. Þá er aðeins eftir að komast að raun um, hvort hleðsla skipsins hafi .valdið slysinu. Skip með j)ilfarsfarm sigla daglega á Norðursjó og Eystrasalti. Einkennandí fyrir slíkar samgöngur er hin mikla um- l'erð -um Kílarskurðinn. Dag hvern fara tylftir flutningaskipa um skurðinn. Þau koma frá-Svíþjóð og Finnlandi með timb- urhlaða, er ná hátt upp í siglutrén. Það er næstum óhugnanlegt að sjá þessa háu timburstafla. Þó er sá farniur alls

x

Nýtt S.O.S.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.